Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2003 47 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 8 og 10. YFIR 22.000 GESTIR! Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 14  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. Sýnd kl. 5.30 og 10. Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. KVIKMYNDIN Bandarískt brúð- kaup (American Wedding) var vin- sælasta mynd helgarinnar í Banda- ríkjunum. Þessi þriðja mynd í Bandarísku böku-syrpunni (Americ- an Pie) fór beint í efsta sætið en Jason Biggs, Eugene Levy og Alyson Hann- igan eru sem fyrr í helstu hlutverk- um. Leikstjóri er Jesse Dylan, sonur söngvarans fræga Bobs Dylans. Þó myndin hafi farið á toppinn naut hún ekki eins mikilla vinsælda og Banda- ríska bakan 2. Þess má geta fyrir aðdáendur að Bandarískt brúðkaup verður frumsýnt hérlendis 29. ágúst. Eina myndin til viðbótar sem komst ný inn á topp tíu er glæpamyndin Gigli, sem farnaðist ekki vel og fór í áttunda sætið. Myndin, sem skartar Jennifer Lopez og Ben Affleck í aðal- hlutverkum, hefur vægast sagt fengið lélega dóma. Myndin tók inn um 301 milljón króna frumsýningarhelgina þannig að óvíst þykir að hún nái inn framleiðslukostnaðinum, sem var um 4,2 milljarðar króna. Martin Brest (Löggan í Beverly Hills, Konuilmur) leikstýrði myndinni. Njósnakrakk- arnir eru í öðru sætinu og sumar- smellurinn Sjóræningjar Karíbahafs- ins er í þriðja sæti. Sjóræningjarnir hafa halað inn meira en 200 milljónir dala eftir fjórar vikur á lista, sem er góður árangur. Myndin, sem er með Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightly og Geoffrey Rush í aðalhlut- verkum, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Myndin Gigli með Lopez og Affleck fékk skell                                        ! ! ! ! ! ! ! ! ! !  ! ! ! ! ! ! ! ! ! !               !!   "   # $  !%" # # && '  !(     ' )  *   ' " +,         (  -            ./ 01.2 03.3 04.5 06.4 00. .1 .3 . .7 ./ 53.2 671.2 /1.6 000. /6.5 67.7 .3 21.7 0/6.1 Bandarískt brúðkaup á toppnum Jason Biggs, Eugene Levy og Aly- son Hannigan í hlutverkum sínum í Bandarísku brúðkaupi. ÞAÐ ER ekki amalegt, spóluúrvalið sem kemur á leigurnar þessa vik- una. Hver smellurinn rekur annan og hefst vikan á ástargalsa Ashtons Kutchers og Brittany Murphy í myndinni Nýgift (Just Married). Þetta er gamanmynd um seinhepp- ið, ástfangið par. Hann er íþrótta- áhugamaður af lægri stigum en hún ofdekruð og vellauðug. Ástin lætur ekki á sér standa en þau flýja til Evr- ópu til að fá frið undan ágangi ósáttra vina og ættingja. Aðdáendur fótbolta- og slagsmálamynda ættu að geta skemmt sér yfir Karate- knattspyrnu (Shaolin Soccer). Þessi mynd sló í gegn í Hong Kong og seg- ir frá uppgjafakung-fu-snillingum sem ná ekki að sjá sér farborða fyrr en sú hugmynd vaknar að nota tækni þeirra í knattspyrnu, með ótrúlegum árangri. Framtíðartryll- irinn Teningurinn (The Cube) vakti mikla athygli 1997. Nú er komið framhald myndarinnar, Tening- urinn 2 (Cube 2: Hypercube) og enn og aftur eru sjö manneskjur stað- settar í dularfullu völundarhúsi. Kiefer Sutherland túlkar listmál- aran Paul Gauguin í myndinni Para- dísarheimt (Paradise Found) þar sem hann leikur á móti Natössju Kinski. Stjarna Kiefers skín hvað skærast núna, ekki hvað síst vegna þáttaraðarinnar 24, sem reyndar kemur út á spólu í næstu viku. Óskarsverðlaunamyndin Píanist- inn (The Pianist) kemur út á spólu á fimmtudag. Myndin segir sögu píanósnillingsins Wladyslaws Szpil- mans sem á ótrúlegan hátt lifði af of- sóknir Nasista í seinni heims- styrjöldinni. Myndin hlaut óskar fyrir besta karlleikara, bestu leik- stjórn og besta handrit en var einnig tilnefnd m.a. sem besta mynd ársins. Ekki seinna vænna fyrir þá sem misstu af myndinni í bíó að sjá þessa umtöluðu og sláandi mynd í leik- stjórn sjálfs Romans Polanskis. Sjarmörinn Kenneth Branagh prýðir myndina Kanínugirðinguna (Rabbit Proof Fence). Myndin segir merkilega sögu frá slæmum tíma í sögu Ástralíu, þegar frumbyggjar voru ofsóttir. Loks kemur Tveggja vikna fyr- irvari (Two Weeks Notice) með hjartaknúsaranum Hugh Grant og hinni óviðjafnanlegu Söndru Bullock. Hugh er í kunnuglegu hlut- verki sem sjálfumglaður kjáni sem þarf hérumbil að láta reima fyrir sig skóna. Sandra er hins vegar með bein í nefinu og ráðin til að vera að- stoðarmaður hans. Upphefst þá spaugileg en auðvitað líka hjartnæm framvinda milli þeirra. Óskarsverðlaunamyndin Píanistinn á leigurnar á fimmtudag Píanóleikarar í Póllandi og kínverskir knattspyrnumenn                                                          !" #  #    !"  $  #    !"  $  #   $  #  #  #    !" #    !"   !"   !"   !"   !" %   %   & %   & %   & '  ( %   %   & )  & & %   %   %   %   %   &                    !   "# !     #  "  #  $ $   %&    ! #   $  '()* +,-+. $  '()* +/-01 $  '()* 0+-02 34   ! 5        

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.