Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“— Þýskaland Þýsk-íslensk fjölskylda með 2 börn (1 og 3ja ára) og hund óska eftir reyklausri „au pair“ til barnagæslu og heimilisstarfa. Þýskunám í boði. Reynsla af barnagæslu nauðsynleg. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „B — 13959.“ Framsækið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði vantar: Sölumenn til starfa Þurfa að þekkja inn á húsbyggingavörur og -vinnu. Iðnaðarmenn koma sterklega til greina. Tæknifræðing Umsjón og gerð tilboða og samskipti við hönnuði og byggingaraðila. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „BYGGING" fyrir 9. ágúst nk. Skólastjóri Starf skólastjóra við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Kennari Starf kennara við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Umsóknum ber að skila fyrir 10. ágúst 2003 á skrifstofu hreppsins eða með tölvupósti sksthr@simnet.is fyrir sama tíma. Sveitarstjórn. Umsjónarkennari í Árbæjarskóla Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli lands- ins en nemendur eru um 800. Við skólann starfa 65 kennarar og aðrir starfsmenn eru 35. Helsti áhersluþáttur skólans er að þeir sem þar stunda nám og störf nái hámarksárangri hver á sínu sviði. Við skólann starfar metnaðarfullt og framsækið starfsfólk og samvinna einstakl- inga er mikil og starfsandi góður. Umsjónarkennari fyrir 5. bekk Óskum eftir umsjónarkennara fyrir 5. bekk sem auk þess mun sinna kennslu í lífsleikni á ungl- ingastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 567 2555 og 899 0915. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Umsóknir sendist til Árbæjarskóla, Rofabæ 34, 110 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasamningum LN og KÍ. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL LEIGU París — stúdíó Stúdíóíbúð í Latínuhverfinu. 2 mínútur frá Luxemburgargarðinum til leigu í ágúst. Upplýsingar í símum 00331 43262748 og GSM 0033 632057551. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath.! Reykjavík/Suðurnes Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, sími 897 9809. TILKYNNINGAR Reykjavíkurkort Tveir frumuppdrættir af Reykja- vík frá 1888, eftir Jón Helgason biskup. Byggt á uppdráttum AAmuns og Ohlsens 1801 og V-Lottin 1836 með húsa- og íbúaskrá, stærð 50/70. Tilboð óskast. Uppl. í síma 898 9475. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhóll I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Arnarhóll II, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Efra-Bakkakot, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþ. 62,5%, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Hagi, lóð nr. 8 undir Selfjalli, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sólveig Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðviku- daginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Hátún, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurður Einarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Hraukur, lóð úr landi, Rangárþingi ytra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Jón Ingþór Haraldsson og Ingibjörg Lilja Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Hvolsvegur 11, Hvolsvelli, þingl. eig. Tryggvi Ingólfsson, gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., útibú og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Lyngás 2, Rangárþingi Ytra, þingl. eig. Bergur Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Byko hf., miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Gísli Heiðberg Stefáns- son, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðar- ins og Vélar og þjónusta hf., miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Meiri-Tunga II, Rangárþingi ytra, spilda, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Sigríður Þ. Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., útibú og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Núpakot, Rangárþingi eystra, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Helga Haraldsdóttir og Pétur Freyr Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Nýbýlavegur 22, Hvolsvelli, þingl. eig. Bryndís Bára Bragadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Ormsvöllur 3, 43% ehl. gerðarþ., Hvolsvelli, þingl. eig. Jón og Tryggvi ehf., gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Skógrækt ríkisins, Hallormsstað, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Réttarfit 14b, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson, gerðarbeiðandi Set ehf., miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Spilda úr landi Drangshlíðar I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðviku- daginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Stokkalækur, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Þorbjörg Atladóttir og Gustav Þór Stolzenwald, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lands- banki Íslands hf., aðalstöðv. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðviku- daginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Strandarhöfuð, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Albert Jónsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðviku- daginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Sumarbústaður í landi Yzta-Skála II og IV, Rangárþ. eystra, þingl. eig. Sigurjón Eyþór Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Völlur II, 5 ha og mannvirki, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Hallveig Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðviku- daginn 13. ágúst 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 5. ágúst 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ATVINNA mbl.is ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins skorar á dómsmálaráð- herra að taka nú þegar til endur- skoðunar reglur um innheimtu lög- gæslukostnaðar fyrir íþróttaviðburði og skemmtanir á landsbyggðinni. „Augljós mismunun á sér stað þegar Skagstrendingar, sem halda útitónleika og messu, þurfa að greiða 1 milljón í löggæslukostnað, en mun stærri samkomur s.s. á Akureyri og menningarnótt í Reykjavík greiða engan sérstakan löggæslukostnað. Steininn tekur þó úr þegar lög- regluyfirvöld leggja sérstakan lög- gæslukostnað á íþróttamót barna og unglinga á Ísafirði. Unglingalands- mót UMFÍ er haft um verslunar- mannahelgina til þess að stuðla að því að unglingar eigi kost á heil- brigðri og ánægjulegri skemmtun til mótvægis við annað sem glepur þessa helgi,“ segir í ályktun frá flokknum. Reglur um innheimtukostnað vegna löggæslu verði endurskoðaðar MÁNUDAGINN 28. júlí varð árekstur á bifreiðastæði við Evró í Skeifunni í Reykjavík þar sem ek- ið var utan í bifreiðina NL-535. Bíllinn var kyrrstæður í bifreið- arstæði þegar ekið var á hann. Eftir áreksturinn var bifreiðinni, sem ekið var utan í NL-535, ekið á brott. Bifreiðin, sem grunuð er um að vera valdur að óhappinu, er stór fólksbifreið/jeppi og græn að lit. Áreksturinn varð síðla dags. Bif- reiðin NL-535 er Honda Civic hvít að lit. Vitni að árekstrinum eru beðin að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík í síma 569 9014. Vitna leitað að árekstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.