Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.08.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2003 51 2 +   % $  $$     , "$"  -  ''1 '%1 '1 ' 1 ((1 (1 ()1 1 &1 1 '1 %1 1  1 !23456+3 +5*47!89! :;<9*47!89! (4=>:6?;9! 2 -+## 2## 3     4,  * ##.3+   5   1@ *#  )/' *. ))% %  '   *# '( &() ) ') *. ( %) () (()% . / AA1 . B1/   ./  C     %        &  ((  ) ((' ((  ((( (%) ()  ()( ()( ())% *#  )' ( ( ( / / /( / /) )/' )/ )/ /( / /( / /( )/& )/        #  -+ #66 7   + #,   2    # 2$ 5 2$  66 7   + #,   / 2# 7  ,  #   !  A1   $ " %.   , %  ,   0%   /&    ( ","1  (  /)% 2% 3    B1  D E 89 66 7   # ,5   FG 6   FG 6   FG 6   ! "# $  H   $  5  "   3# DE#  4  I "  ,  ,   J K. B) H   L . 3 A  B  %  ' %      ( ( 7 $ 7 7 7 7   ,   $ 7 -  7   # 7 $ 7 $ 7  B.  M   ( D ;  N <   >  5  *   M D H   6  5 $ ((  (% (%  % (  ( ('   $ 7  ,  $ 7 $ 7 -  7 -# -# $ 7 $ 7 -  7 $ 7 7 I  < >  H O  I  O !. *  "#  PA  I    M  Q , N 2 GBO ?   ('   () ( & ( (' ( -# -# -# $ 7 -# $ 7 7 7    7 7 -# *)   # + %!&.  7#,           ! - / 2    ( &   <         # + , 2#   /     /  ,   # , #  2  '   !   *   :    %!) . /#   #    #   2   -+  2 , #  , * 2# / ;9  66 #  -    2 # (   / % ()    2 , #        4 4 "#$ "%$ "&$ "'$ "($ ""$ "($ "&$ "&$ "&$ "#$ ÚTVARP/SJÓNVARP SKJÁR einn keyrir um þessar mundir dag- skárliðinn Nátthrafna, nokkuð sniðugt tiltæki sem felst í því að þrír sjónvarpsþættir eru endursýndir frá kl. 00.30 til u.þ.b. 01.30 alla virka daga eða svo gott sem. Þetta er bráðsnið- ugt fyrir þá sem eru ekki alveg klárir í hátt- inn um þetta leyti og vilja láta vagga sér í svefn með vel fram- reiddu léttmeti. Þættirnir um ævin- týri Christophers Titus, sem kallast einfaldlega Titus, eru meðal þeirra þátta sem skipa sér í raðir Nátthrafnanna. Byggjast þeir að hluta til á uppvaxt- arárum nefnds Christophers sem leikur þannig sjálfan sig. Skemmst er frá því að segja að allt er í hálfgerðu volli hjá Titusi og er fjölskylda hans alllangt frá því að geta talist til fyr- irmyndar. Faðir hans, frábærlega leikinn af eðalleikaranum Stacy Keach, er drykkjusvoli og hið mesta svín og á fimm misheppnuð hjóna- bönd að baki. Móðir Tit- usar er hins vegar geð- klofi. Þrátt fyrir þetta á Titus hina huggulegustu kærustu en þar sem hann er svo skemmdur kann hann ekki gott að meta og er sí og æ að klúðra þeim málunum. Yngri bróðir hans Dave kemur þá og við sögu, en hann vinnur með Tit- usi á bílaverkstæði hins síðarnefnda en það nefnist Titus High Per- formance. Eina heil- brigða persónan er Tommy, vinur Titusar, eitthvað sem gerir hann að svörtum sauði þáttarins. Kátleg framvinda þáttanna er svo regulega brotin upp með súrrealísk- um „þankagangs“-atriðum þar sem áhorfendur fá skemmtilega innsýn í hugsanagang aðalhetjunnar. Titus á Skjá einum Enga hamingju, takk! Christopher Titus sem … Titus. Sjáið Titus, Valdatafl (Power- play) og Drew Carey á milli kl. 00.30 og 01.30 í nótt. KVIKMYNDIN Butch Cassidy og Sundance Kid (Butch Cassidy and the Sundance Kid) er oft talin upp í hópi bestu vestra. Í myndinni, sem er frá árinu 1969, láta stórstjörn- urnar Paul Newman (Butch) og Ro- bert Redford (Sundance) ljós sitt skína. Hún fékk fern Óskars- verðlaun á sínum tíma, m.a. fyrir tónlist Burts Bacharach og mynda- töku, en var tilnefnd til sjö verð- launa. Myndin fékk ennfremur sjö BAFTA-verðlaun árið 1970 og vann í öllum helstu flokkum. Myndin fjallar um Butch og Sundance, sem eru þekktir fyrir hæfileika sína í að ræna lestir og banka, ásamt gengi sínu. Sagan á sér stað uppúr aldamótunum 1900. Þessi vestri þykir hafa elst vel en hann kom Robert Redford á kortið og styrkti feril leikstjórans Georges Roys Hills. Paul Newman og Robert Redford í essinu sínu Sígildur vestri Vestrinn Butch Cassidy og Sundance Kid er á dagskrá Sýn- ar kl. 21 í kvöld. Robert Redford og Paul Newman í hlutverkum sínum sem Sundance og Butch en þeir þykja eiga stórleik saman í myndinni. ÞEIR félagar Auðunn, Simmi og Sveppi fara á kostum í frjálslega fréttaþættinum 70 mínútum sem sýndur er alla virka daga á PoppTíví. Frjálslegur fréttaþáttur er sann- arlega réttnefni á uppátækjum þeirra félaga en í 70 mínútum er blandað saman fréttum af dægur- málum, eins og hvað fræga fólkið er að gera af sér hverju sinni. Þeir taka líka upp hjá sjálfum sér að fram- kvæma allskonar bjánalæti, gera miskunnarlaust grín að sjálfum sér og öðrum sjónvarpsþáttum og hrella mann og annan á förnum vegi. Þótt þátturinn sé ekki hvað síst sniðinn að áhugamálum yngstu kyn- slóðarinnar þá er merkilegt hve mik- illa vinsælda þátturinn nýtur hjá fólki af öllum kynslóðum og þekkjast þess dæmi að heilu fjölskyldurnar sameinist fyrir framan sjónvarpið til að fylgjast með þremenningunum glettnu. …70 mínútum af sprelli Sigurreifir eftir að hafa hrekkt saklausa borgara: Sveppi, Auddi og Simmi, menn sem skyldi varast ef þeir eru með upptökuvél. 70 mínútur er á dagskrá Popp- Tívís öll virk kvöld kl. 22 og end- ursýndur kl. 7 virka morgna. EKKI missa af…

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.