Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 17
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 17 NÍU rússneskir hermenn féllu í Téts- níu í gær og herafli Rússa hélt uppi þungum stórskotaliðsárásum á stöðvar aðskilnaðarsinna víða í lýðveldinu. Fimm þeirra sem féllu voru drepnir í árás skæruliða á herbílalest nærri þorpinu Shatoi. Hinir fjórir féllu í árás- um skæruliða á varðstöðvar Rússa, að því er fram kom í máli talsmanns stjórnvalda í Tétsníu. Hermt er að rússneskir hermenn falli því sem næst á degi hverjum í Tétsníu þar sem skæruliðar berjast fyrir aðskilnaði frá Rússlandi og stofn- un sjálfstæðs ríkis. Árásum skæruliða svara Rússar jafnan með þungum árásum stórskotavopna. Rússar kölluðu herlið sitt heim fá Tétsníu árið 1996 eftir að hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum í bardögum við skæruliða sem þá höfðu staðið yfir í tæp tvö ár. Rússneski herinn hélt aftur inn í lýðveldið í september 1999. Mann- réttindasamtök hafa mörg hver sakað Rússa um hroðaleg grimmdarverk í lýðveldinu. Þar hefur verið komið á stjórn og kjörinn landstjóri sem nýtur stuðnings ráðamanna í Moskvu. Níu falla í Tétsníu Vladikavkaz. AP. Reuters Hermaður í Tétsníu fagnar valdatöku nýs landstjóra, Akhmats Kadyrovs, með því að skjóta upp í loftið í höfuðstaðnum Grozní í gær. lifun Frítt til áskrifenda! tímarit um heimili og lífsstíl Tímaritið Lifun fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 29. október J Ó N S S O N & L E ’M A C K S | IC E 0 0 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.