Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 51 Stuttmyndin Síðasta Kynslóðin sýnd á undan myndinni Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6 og 9. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 10. SV MBL SG DV Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 8. Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð  HK. DV ELEPHANT Sýnd kl. 8. MBL HK DV MBL MBL SG MBL HK DV www.laugarasbio.is Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6 og 8. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. SV MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Löggur þurfa líka hjálp! Beint á toppinn í USA Sýnd kl. 6. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr.Sýnd kl. 8 og 10. Vikutilboð15% afsl. af öllum ljósum vikuna 13.-18. október www.casa.is • Opið mán-fös 11-18 • lau 11-15 Mörkinni 3, 108 Reykjavík sími 588 0640 HÚN gerist ekki safaríkari útgáf- an á leigumyndbandi og -diski en þessa vikuna. Alls koma út tólf á myndbandi, þar af fjórar á mynd- diski. Þrjár þeirra voru frum- sýndar í bíó en hinar berast hing- að í fyrsta sinn. Woody Allen á sér marga aðdá- endur hér á landi og er þeim sér- staklega bent á að síðasta mynd hans Hollywood-endir kemur á leigurnar í dag. Sama dag koma hinar myndirnar sem voru í bíó, hrollvekjan vinsæla Myrkrið fellu (Darkness Falls) og útgáfa Ítalans Robertos Benignis á ævintýrinu um Gosa. Af frumsýningum á myndbandi eru athyglisverðastar ný mynd frá Jonathan Demme, sem frægastur eru fyrir myndirnar Lömbin þagna og Fíladelfía. Myndin heitir Sannleikurinn um Kalla (The Truth about Charlie) sem er nokk- urs konar endurgerð á myndinni Charade frá 1963 með þeim Cary Grant, Audrey Hepburn og Walter Matthau. Í nýju útgáfunni leika þau Mark Wahlberg, Thandie Newton og Tim Robbins en hér er á ferð spennumynd með óvæntum fléttum um konu sem er ekki fyrr farin frá manni sínum Kalla en hann er myrtur og hún liggur und- ir grun um verknaðinn. Í viðleitni sinni til að sanna sakleysi sitt kemst hún síðan að því að ekkert í hennar lífi er eins og það sýndist í fyrstu. Önnur einkar athyglisverð mynd kemur út á morgun en hún er skosk og heitir Morvern Callar, eftir aðalpersónu myndarinnar, ungri ráðlausri konu, leikin af Samönthu Morton (Minority Re- port, Sweet and Lowdown). Mynd- in er gerð af einum efnilegasta kvikmyndagerðarmanni Breta, Lynne Ramsay (Ratcatcher) og hefur hvarvetna fengið frábæra dóma og unnið til fjölda verðlauna. Skilyrðislaus ást (Unconditional Love) er fyrsta myndin sem Ástr- alinn P.J. Hogan gerði síðan hann sendi frá sér My Best Friends Wedding árið 1987. Tækifærið til að vinna í Hollywood fékk hann einmitt eftir að mynd hans Mu- riel’s Wedding hafði slegið óvænt í gegn um allan heim. Nýja myndin sver sig í ætt við þær fyrri, inniheldur ískaldan húmor og miklar tilfinningar en hún fjallar um miðaldra konu sem verður fyrir því áfall á einum degi að maður hennar fer frá henni og uppáhaldstónlistarmaður hennar er myrtur. Í einhverri ringlureið ákveður hún að fara til Englands til að vera viðstödd útför átrún- aðargoðsins og hittir þar fyrir elskhuga þess (Rupert Everett). Eftir brösug fyrstu kynni verður þeim brátt vel til vina og taka saman höndum við að hafa upp á morðingja goðsins. Aðrar myndir sem koma út á myndbandi í vikunni eru svo gam- anmyndirnar Bátsferðin (Boat Trip) og Á skutluveiðum (Chasing Beauties), spennumyndirnar Stríð Foyle’s 3 (Foyle’s War: Lessons in Murder), Miðnæturmessa (Mid- night Mass) og Emmett’s Mark og síðast en ekki síst Disney- teiknimyndin Bófabæli Mikka. 12 kvikmyndir koma út á myndbandi í vikunni Blindur Allen og óséður Demme                                                          !"   !"  #    !"   !" $  $  $   #    !"  #  $  $  $  $  $    !"   !"  #  $  % &   % % &   &   '  % &   % '  &   &   &   '  &   % &   '  &                   !"   #    $     %    &  # '() %  *& ! %+$, )   $  -    - ! . /   *)    !    Leikararnir Mark Wahlberg og Thandie Newton í hlutverkum sínum í Sannleikanum um Kalla. DANSVERKIÐ Split Sides eftir hinn þekkta dansahöfund Merce Cunningham verður frumflutt í Brooklyn Academy of Music í kvöld. Tónlist við verkið er eins og áður hefur verið greint frá flutt og samin af Sigur Rós og Radiohead. Um er að ræða 40 mínútna dans- verk í tveimur hlutum. Verkið verð- ur einnig sýnt fimmtudag, föstudag og laugardag nema þá verður tón- listin flutt af tónlistarmönnum úr Dansflokki Merce Cunningham auk þess sem eitthvað af tónlistinni verður tekið upp á frumsýningunni og flutt á síðari sýningum. Robert Swinston, 53 ára, sem dansað hefur með flokknum í 23 ár segir í viðtali við New York Times að dansararnir, sem æfi í þögn, heyri vart tónlistina á sviði því ótrúlega krefjandi hreyfingar Cunninghams krefjist algjörrar einbeitingar. „Fyrir mig þá skiptir ekki máli þó þetta væri Beyoncé. Mér finnst Beyoncé skemmtileg. Við gætum líka dansað við Em- inem,“ segir Swinston. Dansverkið og tónlistin eru al- gjörlega aðskildir þættir í sýning- unni og segir NYT að erfitt sé að segja hvor þátturinn sé ráðandi. „Já, þetta eru vinsælar hljóm- sveitir,“ segir Cunningham. „Það skiptir mig ekki máli,“ segir hann en Cunningham hefur lengi lagt áherslu á að dansinn og tónlistin séu sjálfstæð fyrirbæri. Uppselt varð á sýninguna á auga- bragði og þarf dansflokkurinn að vera viðbúinn ásókn þeirra sem fengu ekki miða á sýninguna í kvöld og reyna að komast inn með einhverjum hætti. „Þetta er óvenju- legt fyrir okkur. Ég er ekki vanur að vinna með rokkhljómsveitum,“ segir Cunningham. Kunni vel við Sigur Rós Hvor hljómsveitin flytur 20 mín- útna tónverk. Sigur Rós sá dansa Cunninghams seint í síðasta mánuði og kunni Cunningham vel við fé- lagana úr sveitinni. „Mér fannst þeir eins og skólakrakkar. Ynd- islegir! Mér líkaði mjög vel við þá.“ Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, segir í viðtali við NYT að sér hafi fundist dansarnir „mjög fal- legir“. Ég veit ekki mikið um nú- tímadans en ég hef mikinn áhuga. Og áhuginn er örugglega kominn til vegna Merce.“ Radiohead hefur aldrei séð dans- flokkinn koma fram en hefur horft á sýningar á myndbandi. „Þetta er mjög spennandi,“ segir Jonny Greenwood, gítarleikari Radio- head. „Enginn veit við hverju hann á að búast.“ Morgunblaðið/Árni Torfason Sigur Rós, ásamt hljómsveitinni Radiohead, spilar á frumsýningu dans- verksins Split Sides eftir Merce Cunninghams í New York í kvöld. Tilraun í dansi og rokki Dansverk Cunninghams við tónlist Sigur Rósar og Radiohead frumsýnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.