Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 48
KVIKMYNDIR
48 ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
BARNA- og unglingasagan Hol-
es eftir bandarískarithöfundinn Lo-
uis Sachar á sér þéttan hóp aðdá-
enda, og er ekki erfitt að skilja
hvers vegna svo er. Í bókinni, sem
hlaut fjölda verðlauna og var ný-
lega gefin út í íslenskri þýðingu,
býr Sachar til sögu sem er bæði
spennandi og heimspekileg í um-
fjöllun sinni um vináttu, örlög og
þá sem minna mega sín í veröld-
inni. Um leið mætti kannski lýsa
Milljón holum sem harðsoðinni
barnasögu, því þar ráða fremur
kaldranaleg lögmál ríkjum í bland
við góðan skammt af litríki og húm-
or. Bók Sachars hentar af þessum
ástæðum vel til kvikmyndaaðlög-
unar, og er kvikmyndaútgáf-
an vönduð og skemmtileg
ævintýramynd sem ætti að
höfða til barna og fullorð-
inna.
Í Milljón holum segir af
Stanley Yelnats (Shia Le-
Beof), óheppnum pilti sem
kominn er af einkar óhepp-
inni fjölskyldu. Ástæða
þessa er reyndar talin vera
sú að sígaunakerling hafi
lagt bölvun á lettneskan
langalangafa Stanleys og allt
hans slekti, er hann sveikst
um að launa kerlingunni
greiða áður en hann stökk
um borð í millilandaskip sem var á
leið til lands tækifæranna, Amer-
íku. Það kemur því fáum á óvart
þegar Stanley er dæmdur til betr-
unarvistar í vinnubúðum fyrir ung-
lingspilta fyrir glæp sem hann ekki
framdi. Í búðunum eru drengir
látnir grafa holur allan liðlangann
daginn í uppskrælnaðan vatnsbotn
Grænavants í brennandi Texassól-
inni. Meðal þeirra lífshættulegu
óvætta sem ógna tilvist drengjanna
eru baneitraðar guldepplóttar eðl-
ur og grimmur búðarstjórinn
(Sigourney Weaver), sem virðist
vera að leita að einhverju í skræln-
uðum vatnsbotninum.
Stanley gerir sitt besta til að lifa
af í búðunum, og lýsir myndin því
hvernig hann lærir að treysta á
sjálfan sig, hjálpa öðrum og skáka
þeim örlögum sem hann áður taldi
óumflýjanleg.
Í handritinu sem Sachar vinnur
sjálfur er skáldsögunni fylgt nokk-
uð nákvæmlega og tekst ágætlega
að skila þeirri margþættu sögu sem
Milljón holur er, en þar er ekki að-
eins gefin innsýn í basl drengjanna
í Grænavatnsbúðum, heldur bak-
grunn þess guðsvolaða staðar og
aðalsögupersóna langt aftur í ættir.
Leikstjórinn Andrew Davis fellur
heldur ekki í þá gryfju að tala nið-
ur til áhorfenda, til að gera mynd-
ina að „barnamynd“, þó svo að dá-
lítið ýktur stíll sé notaður til þess
að blanda gamansömum tóni inn í
þá alvöru lífsins sem tvímælalaust
ræður ríkjum í Grænavatnsbúðum.
Ágætir leikarar á borð við Sigour-
ney Weaver, Jon Voight og Patri-
ciu Arquette, að ógleymdum ung-
lingunum Shia LaBeouf og Khleo
Thomas eiga síðan sinn þátt í að
gæða kvikmyndina lífi.
Óheppni á óheppni ofan
Holes / Milljón holur
Sambíóin
Leikstjórn: Andrew Davis. Handrit: Louis
Sachar, byggt á skáldsögu hans. Kvik-
myndataka: Stephen St. John. Aðal-
hlutverk: Shia LaBeouf, Sigourney Weav-
er, Jon Voight, Patricia Arquette, Khleo
Thomas, Dulé Hill. Lengd: 117 mín.
Bandaríkin. Walt Disney Pictures, 2003.
Heiða Jóhannsdóttir
Leikstjórinn Andrew Davis fellur ekki í þá
gryfju að tala niður til áhorfenda, til að
gera Milljón holur að „barnamynd“.
Hafnarstræti 15, sími 551 3340
Hádegistilboð
alla daga
Restaurant
Pizzeria
Gallerí - Café
Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga
erling
Fim 16.10. kl. 20.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 19.10 kl 16 UPPSELT
Sun 19.10 kl 20 UPPSELT
Fös 24.10. kl. 20 UPPSELT
Fös 31.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Miðasala í síma 552 3000
Miðasala opin 15-18 virka daga
Ósóttar pantanir seldar daglega
loftkastalinn@simnet.is
Einnig sýnt í Freyvangi
Stóra svið
Nýja svið
Litla svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 18/10 kl 14 - UPPSELT, Su 19/10 kl 14 - UPPSELT,
Lau 25/10 kl 14 - UPPSELT, Lau 25/10 kl 17 - UPPSELT,
Su 26/10 kl 14- UPPSELT, Lau 1/11 kl 14 - UPPSELT,
Su 2/11 kl 11 - AUKASÝNING UPPSELT
Su 2/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT,
Su 9/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 15/11 kl 14 UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 22/11 kl 14, Su 23/11 kl 14
Lau 29/11 kl 14, Su 30/11 kl 14
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
BORGARLEIKHÚSIÐ ER FJÖLSKYLDUVÆNT LEIKHÚS
Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum
Gildir ekki á barnasýningar og sýningar með hækkuðu miðaverði.
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -
heimsfrumsýning
SYMBIOSIS eftir Itzik Galili
PARTY eftir Guðmund Helgason
3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort
4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort
5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Fö 17/10 kl 20 , Fö 24/10 kl 20
Fö 31/10 kl 20, Lau 8/11 kl 20
KVETCH e. Steven Berkoff
í samstarfi við á SENUNNI
Mi 15/10 kl 20, - UPPSELT
Lau 18/10 kl 20,- UPPSELT,
Fö 24/10 kl 20, - UPPSELT
Fi 30/10 kl 20, Fö 31/10 kl 20
Ath: Aðeins örfáar sýningar
15:15 TÓNLEIKAR
Lau 18/10 kl 15:15 Voces Thules - Þá og Nú
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
HÆTTULEG KYNNI byggt á sögu Laclos
í samstarfi við DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA
Forsýning lau 18/10 kl 20
Frumsýning su 19/10 kl 20,
fö 24/10 kl 20,
su 26/10 kl 20
Aðeins 5 sýningar
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20
Lau 1/11 kl 20, Su 9/11 kl 20
Lau 15/11 kl 20
Síðustu sýningar
eftir Kristínu Ómarsdóttur
sýn. fös. 17. okt Örfá sæti laus
sýn. fös. 24. okt Örfá sæti laus
sýn. sun. 26. okt
sýn. fim. 30. okt
Sýningar hefjast klukkan 20.
Aðeins þessar sýningar
Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is
Mink
leikhús
MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 UPPSELT
ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 UPPSELT
MIÐVIKUDAGINN 22/10 - KL. 19 AUKASÝNING LAUS SÆTI
FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 UPPSELT
MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 UPPSELT
ÞRIÐJUDAGINN 28/10 - KL. 19 LAUS SÆTI
MIÐVIKUDAGINN 29/10 - KL. 19 LAUS SÆTI
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Heimsmeistari
sinfóníunnar á 20. öld
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Kór ::: Söngsveitin Fílharmónía
FIMMTUDAGINN 23. OKTÓBER KL. 19:30
Hljómsveitarstjóri ::: Philippe Entremont
Einleikari ::: Philippe Entremont
Wolfgang Amadeus Mozart ::: Píanókonsert nr. 21
Sergej Prokofíev ::: Sinfónía nr. 5
FIMMTUDAGINN 30. OKTÓBER KL. 19:30
Hljómsveitarstjóri ::: Philippe Entremont
Einsöngvari ::: Ginesa Ortega
Juan Arriaga ::: Sinfónía í d-moll
Enrique Granados/Guimovart ::: Goyescas svíta
Jesús Guridi ::: Diez melodías vascas
Manuel De Falla ::: El amor brujo
TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 16. OKTÓBER KL. 19:30
Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 1
Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 2
Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 3
Tenórinn
4. sýn. laugard. 18. okt. kl. 20.00.
5. sýn. föstud. 24. okt. kl. 20.00.
6. sýn sun. 2. nóv kl. 20.00
7. sýn laugard. 8. nóv kl. 20.00
8. sýn sun. 16.nóv kl. 20.00
Sellófon
Gríman 2003: "Besta leiksýningin,"
að mati áhorfenda
Mið. 15. okt. kl. 21.00. UPPSELT
Sun. 19. okt. kl. 21.00. UPPSELT
Fim. 23. okt. kl. 21.00. UPPSELT
Sun. 26. okt. kl. 21.00. Örfá sæti
Fim. 30. okt. kl. 21.00. Nokkur sæti
Föst. 31. okt. kl. 21.00 Örfá sæti
www.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Ólafía
Sýning á leikritinu eftir Guðrún
Ásmundsdóttur í Fríkirkjunni og Iðnó
Mið. 22. okt. kl. 20.00. UPPSELT
Mið. 29. okt. kl. 20.00. UPPSELT
ATH. aðeins 2 þessar sýningar eftir
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is