Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 55
                ! "# $"%# $&'(   %! )* !  +' '  #   $-  #  '  #   # .  # /%  % +  0 & 1 +!-  2 3 * 4 5& # 6 7&  2  8 9"## 8## 0  ! ' * !  0" % :   6;& %! )#      3%% #  9"%#' !<<  % !'" #&%  8%' *%!  ' 2  #8-=:8-  ' !<<  % !'" #&%  48#!   %!&%!' # *! = !                                        !     !" !#! "% 4+' ,6 =   #&% 2# %  %*# !98 !4  )  8#!  & #   = 8# #  "  .! "% 48"!  &% 0  8#! = !   $%& !#!  ,6 &% %  %# 24 9"% &%2 &!#8  ,   = %49   & # , &%!    =   ' %"  >+%% !<<  %!' 3#! &'!:   = () *+% () *+% () *+% ,+- & .   & / +-  0 ""% 1  2'   3 $-+ 4 4 "" ""5 6 "7! .+ + 8" 1 7             -  # -  # 9 '  #  # (& %   %  % -  # -  # (& !0# 9 '  # -  # 9#   7  9+ "  :2 ; "< #  = " /"+       92  .+  * /  &+            # (& !0#  #  #  #  # -  #  #  # $  #"= " . >+   $  > ,  + +-  ? + $  + 9  @ 4+<A  )7> B            # 9 '  #  #  #  # -  # %  % 9#   9#     # ,0A13/*C1 C/3D,EF, G;#F3D,EF, :3H=G*B;F,  2+    = =  4 4  % = = = =     =  = = =   % = = = =    I "  7I +""  "+ J   "%  = = = = = = = = = = = = = = = =     = = 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 A  "     #  $      %       &  '    %    ) *)) *+* "#$ "#$ "#$ "#$ "%$ ""$ "%$ &$ ""$ ""$ '$ VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 55 ANIMAL PLANET 10.00 The Planet’s Funniest Animals 10.30 The Planet’s Funniest Animals 11.00 In the Wild With 12.00 Hunters 13.00 Emergency Vets 13.30 Animal Doctor 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Aspinall’s Ani- mals 16.30 Monkey Business 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 The Planet’s Funniest Animals 18.30 The Planet’s Funniest Animals. BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Bargain Hunt 12.00 The Life Laundry 12.30 Trading Up 13.00 Teletubbies 13.25 Step Inside 13.35 Bits & Bobs 13.50 Bits & Bobs 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link Special 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Gro- und Force 17.30 Doctors 18.00 Eas- tenders 18.30 Yes Prime Minister 19.00 Absolutely Fabulous 19.30 Ab- solutely Fabulous 20.00 Absolutely Fa- bulous 20.30 Casualty 21.30 Yes Prime Minister 22.00 Friends Like These 23.00 Great Romances of the 20th Century 23.30 Great Romances of the 20th Century 0.00 Dino De Laur- entiis- the Last Movie Mogul 1.00 Hollywood Knives 2.00 Blood On the Carpet 2.45 Personal Passions 3.00 The Lapedo Child 3.50 Ever Wondered? DISCOVERY CHANNEL 10.00 Ray Mears’ World of Survival 10.30 Ray Mears’ World of Survival 11.00 Black Box 12.00 Volcano De- tectives 13.00 Stormforce 14.00 Ext- reme Machines 15.00 Hooked on Fis- hing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Conspiracies 17.30 Thunder Ra- ces 18.30 Dream Machines 19.00 Thunder Races 20.00 Scrapheap Chal- lenge 21.00 Extreme Engineering 22.00 Extreme Machines 23.00 Hitler’s Henchmen 0.00 People’s Century 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 2.00 Globe Trekker 3.00 Thunder Races 4.00 Thunder Ra- ces 5.00 Scrapheap Challenge 6.00 Extreme Engineering EUROSPORT 11.00 Football 13.00 Tennis 14.30 Fo- otball16.30 Tennis 18.00 Boxing 21.00 Olympic Games: M2A 21.30 News 21.45 Rally 22.45 Motorsports 23.15 News HALLMARK 10.45 The Westing Game 12.30 Down in the Delta 14.15 The Sandy Bottom Orchestra 16.00 Dazzle 17.30 Straight From the Heart 19.00 Law & Order III 19.45 3 A.M. 21.15 Hiroshima 23.00 Hear My Song 0.45 3 A.M. 2.15 Hiros- hima 4.00 Mother Theresa: In the Name of God’s Poor NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Going to Extremes: Dry 11.00 Scientific Frontiers: Pet Tech 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Crittercam: Du- gongs 13.00 Chasing Time in Singa- pore 13.30 Wildlife Challenge: Monarch Butterflies 14.00 Built for the Kill: Reef 15.00 Going to Extremes: Dry 16.00 Scientific Frontiers: Pet Tech 17.00 Bu- ilt for the Kill: Reef 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Crittercam: Gray Seals- sable Island 19.00 Great White Deep Trouble *giants of the Deep* 20.00 Riddles of the Dead: Execution Island 21.00 The Sea Hunters: the Princess Sophia Tragedy 22.00 Scientific Fron- tiers: Gene Hunters 23.00 Riddles of the Dead: Execution Island 0.00 The Sea Hunters: the Princess Sophia Tra- gedy TCM 19.00 Pat Garrett and Billy the Kid 21.10 The Outfit 22.55 Mutiny on the Bounty 1.50 The Fixer ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýn- ingar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, Sjónarhorn Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 20.30 Bæjarstjórnarfundur (e) 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10:00 TV-avisen 10:10 Horisont 10:35 19direkte 11:20 VIVA - Modespecial 12:20 Dyrehospialet 12:50 Lægens bord 13:20 Rene ord for pengene 13:50 Nyhe- der på tegnsprog 14:00 Boogie 15:00 Sø- ren Spætte 15:05 Dragon Ball Z 15:25 Spøgelsestimen 15:50 Crazy Toonz 16:00 Naturpatruljen 16:30 TV-avisen med sport og vejret 17:00 19direkte 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hammerslag 18:30 Når vi skilles 19:00 TV-avisen 19:25 Kontant 19:50 SportNyt 21:40 OBS 21:45 Klik- start DR2 13.30 Handyman (5:9) 14.00 Ude i nat- uren: Den sorte satan 14.30 Sagen ifølge Sand (5:11) 15.10 Deadline 2.sektion 15.40 Gyldne Timer 17.05 Ken Hom - wokmad (6:6) 17.35 Indefra 18.05 Præsi- dentens mænd - The West Wing (45) 18.50 Store Danskere - Niels Bohr 19.30 Depression (2:5) (16:9) 20.00 Viden Om - Fremtidens husdyr 20.30 Deadline 21.00 Udefra 22.00 Debatten 22.35 Bestseller 23.05 Godnat NRK1 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 13:00 Siste nytt 13:05 Etter skoletid 13:10 Pugg- andplay 13:30 Arif 14:00 Siste nytt 14:03 Etter skoletid forts. 14:05 Lucky Luke rir igjen 14:30 The Tribe - Drømmen lever 15:00 Oddasat 15:15 Høydepunkter fra Frokost-tv 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Barne-TV 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen: Dovrefjell - i snøstorm og brunst 17:55 Forandring fryder 18:25 TV-aksjonen 2003 - Redd Barna! Skole i helvetes forgård 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Standpunkt 20:15 Extra- trekning 20:30 8 noveller 21:00 Kveldsnytt 21:10 Utsyn: Bagdad - Seierens pris NRK2 12:05 Svisj-show med Tone-Lise 14:30 Svisj: Musikkvideoer og chat 15:30 Blen- der 16:00 Siste nytt 16:10 Blender forts. 17:30 Pokerfjes 18:00 Siste nytt 18:05 Bokbadet: Karin Fossum 18:35 Våre små hemmeligheter 19:20 Den tredje vakten 20:05 Migrapolis 20:35 Siste nytt 20:40 Styrk live 21:10 Dagens Dobbel 21:15 David Letterman-show SVT1 10:00 Rapport 10:10 Skeppsholmen 10:55 Det nya Sverige: För svaga för att försvara? 11:25 Bostadsarkitekten Hilding Ekelund 12:10 Lyckliga Vestköping 13:30 Karamelli 14:00 Rapport 14:05 24 min- uter 14:30 Mitt i naturen 15:00 Ramp - vetenskap 15:30 Krokodill 16:00 Boli- bompa 17:00 Popsmart 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag granskning 19:00 Tidn- ingsliv 19:30 Din släktsaga 20:00 Debatt 21:00 Rapport 21:10 Kulturnyheterna 21:20 Kobra SVT2 14:25 Vad är en människa? 14:55 Fot- bollskväll 15:25 Oddasat 15:40 Nyhet- stecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Paradis 18:00 Naturfilm - råkor 19:00 Aktuellt 19:30 Bästa formen 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 A-ekonomi 20:30 Filmklubben: B. Monkey AKSJÓN SVEPPI átti skilið Edduna í ár fyr- ir að standa sig best allra á Edd- unni í ár. Þetta er fólkið í landinu að tala um og örugglega þeir líka sem hafa aldrei séð Sveppa í sjón- varpi nema á síðustu Edduhátíð og jú líka þegar hann var hjá Gísla Marteini. Það eru nefnilega æði margir sem ekki ná hinum vinsæla sjónvarpsþætti 70 mínútum, en vildu þó gjarnan. Þar sem sjón- varpsstöðin PoppTíví næst ekki víða utan höfuðborgarsvæðisins. Hér með er það lagt til að gerð verði bragarbót á, t.d. með því að sýna þættina einnig á systurstöð- inni Stöð 2, sem næst mun víðar. Annars var lítil spenna í kringum verðlaunaveitinguna í ár, borðleggj- andi að Dagur Kári og Nói myndu sópa að sér. Spennan var í flokk- unum besta heimildarmynd og besta sjónvarpsefni. Þar fóru leikar á besta veg; tímabært orðið að veita Jóni Ársæli viðurkenningu því þættir hans Sjálfstætt fólk hafa vaxið ef eitthvað er, eru áberandi vandaðir og það sem mest er um vert skemmtilegir viðtalsþættir. Hlemmur, átakanleg heimildar- mynd Ólafs Sveinssonar, á jafn- framt allt gott skilið, fékk tvenn Edduverðlaun og hefði á Nóa-lausu ári getað fengið fleiri. Þeir eru nokkrir sjónvarpsþætt- irnir sem nú eru nýfarnir af stað sem maður sér vel fyrir sér að verði sterkir Eddu-kandídatar næst. Idol-stjörnuleitin er mun skemmtilegra sjónvarpsefni en maður þorði að vona. Bubbi, Þor- valdur og Sigga Beinteins standa sig enn sem komið er vel, svo og kynnarnir Simmi og Jói. Og kepp- endurnir eru hetjur, að bera sig svona gjörsamlega fyrir framan al- þjóð, okkur og vonandi sér sjálfum til skemmtunar. Eina sem stingur við annars góða og fagmannlega framleiðslu er hversu lopinn er gjarnan teygður um of. Leikar æs- ast þó væntanlega þegar í beinar útsendingar kemur. Annar þáttur, sem verður væn- legur Eddu-kandídat ef hann held- ur sínu striki, er Atvinnumaður Þorsteins Guðmundssonar. Eftir heldur dapran fyrsta þátt hefur þessi kynlegi karakter með kaffi- brúsann einungis orðið betri og betri, æ samúðarfyllri og fyndnari. Maður skilur nú hvað Þorsteinn var að fara þegar hann sagðist vilja brjótast útúr þessu stutta „sketsa“- formi Fóstbræðra og vinna meira með ákveðnar hugmyndir og per- sónur. Hlakka svo til að sjá Svínasúp- una, nýjan grínþátt þeirra Stöðvar 2-manna. Bind miklar vonir við hann enda valinn maður í hverju rúmi; Óskar Skaupleikstjóri Jónas- son, Sigurjón Kjartansson (gamli Fóstbróðir og Zombie-helmingur), Pétur Ding-Dong (sonur Eltons Johns), Auðunn Blöndal, 70 mín- útnamaður og einn vinsælasti sjón- varpsmaður landsins, og svo nátt- úrlega Sveppi. LJÓSVAKINN Sveppa-Edda Morgunblaðið/Árni Torfason Sveppi var allt í senn smellinn, al- þýðlegur og afslappaður í kynn- ishlutverkinu á Edduhátíðinni. Skarphéðinn Guðmundsson Vönduð ryðfrí húsaskilti Fjölbreytt myndaval HÚSASKILTI Klapparstíg 44, sími 562 3614 18. nóvember er síðasti pöntunar- dagur fyrir jól flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.