Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 53 Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Þetta er sko stuðmynd í lagi! KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 10. . B.i. 12. KVIKMYNDIR.IS EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50 og 6.10. Ísl tal. Topphasarmyndin í USA í dag. SV MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 8. Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Löggur þurfa líka hjálp! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Kl. 6 og 8. KRINGLAN Kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Myndin er byggð á bókinni, Milljón holur sem komin er út á íslensku. Myndin sló í gegn í USA. Sum leyndarmál eru betur geymd grafin.... eða hvað! Milljón Holur AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Fór beint ítoppstætið í USA þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. KVIKMYNDIR.IS  Skonrokk 90.9  HP KVIKMYNDIR.COM AKUREYRI Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12.  SV MBL  HK.DVKVIKMYNDIR.IS 11.10. 2003 8 4 6 1 5 2 0 0 4 3 9 25 28 29 37 18 08.10. 2003 23 29 31 32 40 47 39 44 ÚTLIMIR fjúka og blóðið flæðir í nýju toppmyndinni vestanhafs Bönum Billa (Kill Bill). Hér er auðvitað um að ræða mynd Quentins Tarantinos, fyrri hluta á nýjum ofbeldisópus um of- urkonu – leikin af Umu Thurman – í hefndarhug. Myndin, sem sögð hefur verið óður til asískra bar- dagamynda, gekk betur fyrstu sýningarhelgina en fyrri myndir Tarantinos gerðu, þ.á m. Pulp Fiction. Sú óvenjulega staða kom upp að myndinni var skipt í tvo hluta á síðustu stundu, þegar ljóst var orðið að sem ein mynd yrði lengd hennar á fjórðu klukkustund. Þess- ari fyrri mynd lýkur því svo að segja í miðjum klíðum. Ákafir áhorfendur þurfa þó ekki að bíða eftir framhald- inu í ár eða meira, eins og hingað til hefur tíðkast, heldur verður síðari hluti frumsýndur strax í febrúar á næsta ári. Skv. óformlegri viðhorfs- könnun ætla 90% þeirra sem sáu myndina um helgina að sjá uppgjörið í síðari hlutanum – sem hljóta að telj- ast jákvæð viðbrögð við mynd sem þegar hefur verið gagnrýnd töluvert fyrir yfirgengilegt ofbeldi. Þrjár aðrar myndir voru frum- sýndar fyrir helgi vestanhafs. Það sætir ávallt tíðindum þegar ný mynd eftir Coen-bræður er frumsýnd. Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) er rómantíska gamanmynd- in þeirra og skartar George Clooney og Catherine Zeta-Jones. Þau leika skilnaðarsérfræðinga sem vitanlega fella hugi saman. Myndin hefur hlotið fína dóma og er sögð skemmtilega fersk nálgun við þetta mjög svo not- aða bíóform. Þriðja nýja myndin á lista er svo Duglegur! (Good Boy!), fjölskyldumynd um talandi hunda. Fjórða nýja myndin er svo lítil ódýr hrollvekja sem heitir því kunnuglega nafni Hús hinna dauðu (The House of the Dead). Kom hún tiltölulega sterk inn og höfðaði sérstaklega til ungra karlmanna – merkilegt nokk. Vinsælustu myndirnar vestra Tarantino á toppnum Uma Thurman leikur harðsvíraða konu í hefndarhug í Bönum Billa.                                                                                     ! "  #   $ %   &  &           ''() *(+ ,( ,(- .(/ *(* *(, +(. ,(, '(0 ''() ,0(/ ,( ,(- '.() *(* +-(, '.(' ,*(+ .(' NÝTT lag með Írafári, „Fáum aldrei nóg“, er langeftirsóttast á íslenska tónlistarvefnum ton- list.is. Að því er kemur fram í tilkynningu er lagið valið 20% oftar en næsta lag á eftir en það hefur einungis verið í boði á vefnum í rúmar tvær vikur. Nýja platan með Írafári er nálægt því að vera tilbúin og kemur út 10. nóvember. Í framhaldinu mun sveitin síðan halda í tónleikaferð um landið í nóvember og desember til að fylgja plötunni eftir. Þar er ætlunin að flytja öll lögin af væntanlegri plötu, auk þess sem vel valin lög af metsölu- plötunni Allt sem ég sé fá að fljóta með. Morgunblaðið/Árni Torfason Aðdáendur bíða spenntir eftir nýju plötunni með Írafári sem tekin var að hluta upp í Bandaríkjunum. Landinn „fær aldrei nóg“ af Írafári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.