Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sérkennari — kennslustjóri Fyrirhugað er að stofna deild fyrir fjölfatlaða við skólann um áramótin. Því er auglýst eftir sérkennara í fullt starf. Starf hans verður fólgið í því að skipuleggja kennslu fyrir deildina, hafa umsjón með henni auk þess sem viðkomandi mun hafa umsjón með Starfsdeild 1, sem er nú þegar við skólann. Að auki mun viðkomandi kenna við deildirnar og annast, í samráði við skólayfirvöld, frekari mannaráðningar. Viðkom- andi mun fyrir hönd skólans annast samskipti og samráð við aðrar stofnanir og forráðamenn nemenda. Starfshlutfall við stjórnun er 400 klukkustundir, en að öðru leyti uppfyllir við- komandi starfsskyldur sínar með kennslu og umsjón. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. nóvember eða síðar skv. samkomulagi. Jafnframt er auglýst eftir sérkennurum til starfa við ofangreinda deild fyrir fjölfatlaða. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Ekki þarf að fylla út sérstök umsóknareyðublöð, en umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og enn- fremur afrit af prófskírteinum. Umsóknarfrestur er til 28. október næstkomandi. Öllum umsækj- endum verður svarað skriflega. Umsókn gildir til 21. nóvember. Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga Kennarasambands Íslands og fjármálaráðuneytisins. Nánari upplýsingar veita undirritaður í síma 861 6715 og Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari, í síma 581 4022 eða í ohs@fa.is. Umsókn skal skila á skrifstofu skólans, en hún er opin frá kl. 8.00—15.00. Skólameistari. Óska eftir vinnu Vanur sjómaður, með mikla reynslu af öllum veiðarfærum, óskar eftir plássi. Góð meðmæli. Upplýsingar í s. 863 0969 og 456 1121, Daði. ÍSTAK hf. · Engjateigi 7 · 105 Reykjavík Sími 530 2700 · Bréfsími 530 2724 · istak@istak.is Óskum eftir a› rá›a verkamenn í byggingavinnu. Uppl‡singar á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma, kl. 8.15 til 17.00. Verkamenn A B X 9 0 3 0 6 0 1 ÍSTAK hf. · Engjateigi 7 · 105 Reykjavík Sími 530 2700 · Bréfsími 530 2724 · istak@istak.is Óskum eftir a› rá›a menn vana múrvi›ger›um. Uppl‡singar á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma, kl. 8.15 til 17.00. Múrarar A B X 9 0 3 0 6 0 1 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Forstöðumenn ríkisstofnana Fundur með umboðsmanni Alþingis Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) boðar til morgunverðarfundar með um- boðsmanni Alþingis. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mun flytja erindi sem hann nefn- ir: Starf umboðsmanns Alþingis í 15 ár og þróun stjórnsýsluréttar — Áhrif á störf forstöðumanna ríkisstofnana. Umræður verða að loknu framsöguerindi. Fundurinn er opinn öllum forstöðumönnum ríkisstofnana og verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík við Sigtún fimmtudaginn 16. október 2003 og hefst kl. 8.30. Fundarlok verða kl. 10.00. Morgunverður kostar kr. 1.000. Stjórn FFR. TILKYNNINGAR Kaupi eldri muni Kaupi ýmsa eldri muni, s.s bækur, húsgögn, skrautmuni, silfur, jóla- skeiðar, málverk o.fl. Geri einnig tilboð í dánarbú og (heil) söfn bóka, frímerkja, póst- korta, barmmerkja o.fl. Upplýsingar í síma 898 9475. Gvendur dúllari, Klapparstíg 35. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1  15310148-9.II.* G.H.  EDDA 6003101419 III  FJÖLNIR 6003101419 I  Hamar 6003101419 I  HLÍN 6003101419 IV/V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.