Morgunblaðið - 14.10.2003, Blaðsíða 49
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2003 49
Reykjavík Kringlan6 •StóriTurn •Sími5502000 •www.sphverdbref.is
Hafnarfjörður Strandgata •Reykjavíkurvegur Garðabær Garðatorg
Ávöxtun...
S
P
H
R
ek
st
ra
rf
él
ag
h
f.
an
n
as
t
re
k
st
u
r
S
P
H
V
er
ðb
ré
fa
sj
óð
si
n
s.
*Nafnávöxtunm.v. 01.10.2003
Skuldabréfasjóðurinn
Úrvalssjóðurinn
Alþjóðasjóðurinn
Fjármálasjóðurinn
Hátæknisjóðurinn
Lyf-oglíftæknisjóðurinn
14,0%
38,2%
-3,1%
19,2%
55,5%
24,7%
...fyrirþigogþína
12mán.ávöxtun*
SÝNING Yves Saint Laurent Rive
Gauche var haldin á tískuvikunni í París
á sunnudagskvöldið og var þetta síðasta
stóra sýning vikunnar. Tom Ford tók við
hönnun merkisins í október 2000 en í
þetta sinn sýndi hann tísku næsta vors
og sumars. Rödd Gloriu Gaynor hljóm-
aði undir taktföstu göngulagi sýning-
arstúlknanna en sýningin fór fram í
Rodin-safninu. Fræga fólkið lét sig ekki
vanta en á meðal þeirra sem mættu til
leiks voru Kristin Scott Thomas, Mal-
colm McLaren og Emmanuelle Seigner.
Sýningin var uppfull af tilvísunum í
þriðja og fjórða áratug síðustu aldar.
„Sýningin snerist um konu í hlutverki
spjátrungs, að blanda saman kvenlegu
og karlmannlegu en Saint Laurent hefur
löngum leikið sér með þessa hluti. Hann
var sá fyrsti til að skapa tískuhús sem
leitaði til fortíðar. Hann byggði feril
sinn á tilvísunum í þriðja, fjórða og
fimmta áratuginn,“ sagði Ford eftir sýn-
inguna.
Tískuvikan í París: Vor/sumar 2004
Seiðandi
spjátrungar
Sýning Yves Saint Laurent Rive Gauche var full af tilvísunum í þriðja og fjórða áratug síðustu aldar.
ingarun@mbl.is
AP