Morgunblaðið - 11.01.2004, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 11.01.2004, Qupperneq 78
ÚTVARP/SJÓNVARP 78 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon prófastur flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa fyrir fjórar raddir eftir Claudio Monteverdi. Söng- hópurinn The sixteen syngur; Harry Chri- stophers stjórnar. Missa Aeterna Christi Mu- nera eftir Perluigi da Palestrina. Kór Westminister dómkirkjunnar syngur; James ÓDonnel stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Grikklandstöfrar. Slegist í för með ferðalöngum sem heimsótt hafa Grikkland bæði fyrr og síðar. Fyrri þáttur. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju. Séra María Ágústsdóttir prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Blekkingarsmiðurinn eftir Bengt Ahlfors. Þýðing: Jakob S. Jóns- son. Leikendur: Arnar Jónsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Baldur Trausti Hreinsson. Leik- stjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. 14.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg- ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson (Aftur á laugardag). 14.55 Arnar: 60 ár á jörðinni - 40 á sviðinu. Kúnstin í lífi Arnars Jónssonar leikara. Um- sjón: Sigtryggur Magnason. (Áður flutt 1.1 á Rás 2). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á mið- vikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tónleika- upptökur af innlendum og erlendum vett- vangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Á sviðsbrúnni. Heimur leiksviðsins. Seinni þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Snorri Sigfús Birg- isson. Portrett nr. 1 og 7. Snorri Sigfús Birg- isson leikur á píanó. Strengjakvartett nr. 2. Auður Hafsteinsdóttir, Sigurlaug Eðvalds- dóttir, Helga Þórarinsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir leika. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð- ur í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 09.55 Morgunstundin okkar 09.57 Babar (39:65) 10.26 Franklín (51:65) 10.50 Harry og hrukkudýr- in (2:8) 11.15 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.35 Spaugstofan e. 12.05 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.50 Elsku barnið mitt e. (1:2) 13.20 Michael Kvium (Spot - Michael Kvium) e. 13.50 Dópstríðið e. (1:3) 14.30 Af fingrum fram e. 15.15 Kynslóðin mín (My Generation) Heimild- armynd þar sem sýnt er frá Woodstock-hátíðinni 1969, 1994 og 1999. 17.00 Lífshættir spendýra (The Life of Mammals) e. (7:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslensku tónlist- arverðlaunin (3:5) 20.05 Dópstríðið (2:3) 20.45 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen IV) Aðalhlutverk: Alastair MacKenzie og Richard Briers. (7:10) 21.40 Helgarsportið 22.10 Matthieu hefnir sín (Selon Matthieu) Frönsk bíómynd frá 2000. Matt- hieu, sem vinnur í verk- smiðju í Normandí, reiðist mjög þegar pabba hans er sagt upp af litlu tilefni. Stuttu seinna deyr pabbi hans. Leikstjóri er Xavier Beauvois og aðalhlutverk leika Benoît Magimel og Nathalie Baye. 23.55 Kastljósið e. 00.15 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.50 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 16) (e) 14.50 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 15.10 60 Minutes (e) 15.55 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (3:22) (e) 16.40 Sjálfstætt fólk (Gunnar Björgvinsson) (e) 17.15 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Sjálfstætt fólk (Bjössi og Dísa í World Class) 20.00 Monk (Mr. Monk Goes Back To School) (1:16) 20.45 Touch of Frost (Lög- regluforinginn Jack Frost) Lögregluforinginn Jack Frost rannsakar nú röð innbrota en svo virðist sem þjófurinn hafi verið sér- lega afkastamikill. Aðal- hlutverk: David Jason. 2002. 22.25 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) Larry og Jeff fjárfesta í veitingastað ásamt leik- aranum Ted Danson sem kemur fram í þættinum að þessu sinni. (1:10) 22.55 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 16) (e) 23.55 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 00.15 Lolita Breskur pró- fessor fellur fyrir dóttur leigusala síns sem er ein- ungis 12 ára gömul. Hann giftist móður hennar til þess að vera nálægt stúlk- unni. Aðalhlutverk: Frank Langella, Jeremy Irons og Melanie Griffith. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 02.30 Tónlistarmyndbönd 12.30 Boltinn með Guðna Bergs 13.45 Enski boltinn (Leic- ester - Chelsea) Bein út- sending. 15.50 Enski boltinn (Man. Utd. - Newcastle) Bein út- sending. 18.00 NBA (Toronto - Port- land) Bein útsending. 20.30 US Champions Tour 2004 (US PGA 2004 - In- side the PGA Tour) Viku- legur fréttaþáttur. 21.00 NFL (Kansas - In- dianapolis) Bein útsending frá leik Kansas City Chiefs og Indianapolis Colts. 00.00 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. Umdeild atvik eru skoðuð og hugað að leikskipulagi liðanna. Spáð verður í sunnudags- leikina, góðir gestir koma í heimsókn og leikmenn úr- valsdeildarinnar teknir tali, svo fátt eitt sé nefnt. Umsjónarmaður er Guðni Bergsson. 01.30 Dagskrárlok - Næt- urrásin 14.05 A View to a Kill Í að- alhlutverki er Roger Moore 16.10 Yes, Dear (e) 16.35 Will & Grace (e) 17.00 Everybody loves Raymond Debra er gift Raymond Romano, mikils- metum íþróttapistlahöf- undi. Þau búa þau í fallegu húsi, í vinalegu úthverfi með börnunum sínum þremur. En böggull fylgir skammrifi því, Debru til mikillar armæðu, búa tengdaforeldrarnir hinum megin við götuna og eru þau hið furðulegasta pakk. (e) 17.25 A Cry Freedom Í að- alhlutverkum eru Denzel Washington og Kevin Kline. 20.00 Charmed 20.45 Love Chain Umfjöll- unarefni þessa þáttar er ástarlíf Drew Barrymore. 21.10 True Hollywood Stories 22.00 Henry and June Í að- alhlutverkum eru Fred Ward, Uma Thurman og Maria De Medeiros. 00.10 Þáttur (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Blandað efni 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Fíladelfía 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  19.30 Hjónin Bjössi og Dísa í World Class, hafa opnað nýja og glæsilega heilsumiðstöð, Laugar. Þau þurfa 7000 viðskiptavini til að dæmið gangi upp og eru hvergi bangin. Jón Ársæll heimsótti hjónin. 06.00 Not Another Teen Movie 08.00 Three to Tango 10.00 Fanny and Elvis 12.00 Woman on Top 14.00 Three to Tango 16.00 Fanny and Elvis 18.00 Woman on Top 20.00 Not Another Teen Movie 22.00 A taste of Sunshine 00.55 Repo Man 02.25 Perfect Storm 04.30 Held Up OMEGA 07.00 Meiri músík 16.00 7,9,13 (e) 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2003 21.00 Pepsí listinn 23.00 Súpersport Hraður og gáskafullur sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sig- urðarsonar. (e) 23.05 Lúkkið Tískulöggan og dragdrottningin Skjöld- ur Eyfjörð fjallar um allt milli himis og jarðar í tísku- og menningarþætt- inum Lúkkinu. 23.25 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.45 David Letterman 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 20.50 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 21.15 Fóstbræður Íslensk- ur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. (5:8) 21.40 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk sem hugsast getur. 22.05 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 22.25 MAD TV Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá á baukinn, jafnt forsetar sem flækingar. 23.15 David Letterman 24.00 David Letterman 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.05 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.30 Fóstbræður Íslensk- ur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. (5:8) 01.55 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk sem hugsast getur. 02.20 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 02.40 MAD TV Geggjaður grínþáttur. SKJÁRTVEIR 12.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr. (e) 18.00 Joe Millionaire Nú eru aðeins tvær stúlkur eftir og stutt er í það að Evan þurfi að taka ákvörð- un. Hann ákveður að eiga nánari kynni við stúlk- urnar áður en hann tekur ákvörðun. Stúlkurnar rifja upp kynni sín og Evan sem hafa verið margskrúðug. (e) 19.00 Banzai (e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment Grínarinn Ja- mie K veiðir fólk í gildru og kvikmyndar með falinni myndavél. Rifjaðir eru upp helstu blekkingar síð- ustu þátta. (e) 20.00 Mr. Sterling 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Eugene og Jimmy lenda í pólítísku uppþoti er þeir verja ungan eiturlyfjasala sem er ákærður fyrir morð. Enn er reynt á hjónaband Bobby og Lindsay er gömul ástmey hans ásækir hann. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra, störf og skoðanir. 23.00 Family Guy Teikni- myndasería um Griffin fjölskylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... (e) 23.30 Dr. Phil (e Stöð 3 STÖÐ 2 hefur í kvöld sýn- ingar á nýrri syrpu sem segir af ævintýrum rannsóknar- lögreglunnar Adrian Monk. Sá kallar ekki allt ömmu sína og beitir oft undurfurðuleg- um aðferðum til að ná ár- angri. Monk þjáist af sjúk- legri fælni og vænisýki en það hamlar honum þó ekki í starfi þar sem enginn stenst honum snúning. Aðalhlutverkið leikur Tony Shalhoub en hann hef- ur fengið Golden Globe- og Emmy-verðlaunin fyrir frammistöðu sína í þáttun- um. Shalhoub er fæddur í Bandaríkjunum en er hálfur Líbani. Hann er fimmtugur og giftur leikkonunni Brooke Adams. Á hvíta tjaldinu birt- ist hann fyrst í smáhlutverk- um fyrir hálfum öðrum ára- tug, sem leiddi svo til stærri hlutverka. Monk er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00 í kvöld Munkurinn mættur á ný Tony Shalhoub fer með hlutverk Monk. Lifir Maggi tvöföldu lífi? Þarf Lúlú að sitja við hliðina á almúgafólki? Hvað gerir Sigga þegar Maggi er í viðskiptaferð? Tekur Maggi boltann og Stebba fram yfir Siggu? Fylgstu vel með Klassafólki í sjónvarpinu um helgina. Fjör hjá Klassafólki Ekki missa af Klassafólki í auglýsingatímunum sem hefjast u.þ.b. kl. 11:30 og 20:00 á RÚV. Einnig kl. 19:30 á Stöð 2 og 22:30 á Skjá 1.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.