Morgunblaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 3
Einstök tónlistarveisla!
Tónlistarstórveldin í N-Atlantshafinu, Ísland og Írland, leggja nú
upp í mikilfenglegt tónlistarfer›alag flar sem tónlistararfur og
n‡sköpun flessara skyldu fljó›a mun í fyrsta sinn tvinnast saman
me› afbur›atónlistarmönnum beggja landa.
Tveir fremstu tónlistarmenn fljó›anna á alfljó›avettvangi, fleir
Donal Lunny og Hilmar Örn Hilmarsson, munu lei›a saman
stóran hóp listamanna og ver›ur verkefni fleirra frumflutt í
Höllinni laugardaginn fyrir hvítasunnu, hinn 29. maí, kl. 21:00.
Hilmar Örn Hilmarsson, Donal Lunny, Róisín Elsafty, Eivør Pálsdóttir,
Cora Venus Lunny, Mairtin O'Connor, Graham Henderson, Cathal Hayden,
Liam Bradley, Ronan Browne, Gu›mundur Pétursson, Tómas Tómasson, Pétur
Grétarsson, Bryndís Halla Gylfadóttir, Steindór Andersen, Páll á Húsafelli.
Róisín Elsafty
Eivör
Cora Venus Lunny