Morgunblaðið - 23.05.2004, Síða 39

Morgunblaðið - 23.05.2004, Síða 39
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 39 MARÍA Jónsdóttir sópransöngkona og Elín Guðmundsdóttir píanóleikari halda ein- söngstónleika í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykja- vík, Snorrabraut 54, í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20. María þreytir nú í vor burt- fararpróf frá Söng- skólanum og eru tón- leikarnir liður í því. Á efnisskránni er m.a. íslensk sönglög og erlendir ljóðasöngv- arar, aríur úr verkum eftir Bach og Handel, aría Maríu úr Seldu brúðinni eftir Smetana og söngur Rusölku til mánans úr samnefndri óperu efir Dvorák. María hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík undir leiðsögn Valgerðar Jónu Gunn- arsdóttur og Elínar Guðmunds- dóttur, en jafnframt sótt námskeið hjá erlendum leiðbeinendum. María hefur verið fé- lagi í Óperukórnum undir stjórn Garðars Cortes, sl. 4 ár og tek- ið þátt í verkefnum hans, bæði á tón- leikum og á sviði Ís- lensku óperunnar. Hún hefur tekið þátt í Nemendaóperu Söng- skólans og komið fram sem einsöngvari við ýmis tækifæri. Nú í vetur hélt hún, ásamt Elínu Guðmundsdóttur pí- anóleikara, einsöngstónleika í tón- leikaröð sem var samvinnuverkefni Söngskólans og Vetrarhátíðar í Reykjavík. Í framhaldi af 8. stigs prófi sínu frá Söngskólanum sl. vor hlaut hún alþjóðlegan styrk frá The Associated Board of the Royal Schools of Music sem veittur er framúrskarandi tónlistarnemum og mun hefja nám við The Royal Academy of Music and Drama í Glasgow næsta haust. Burtfararprófstón- leikar í Snorrabúð María Jónsdóttir MYNDLISTARSÝNINGIN „Fugl- ar í myndum“ verður opnuð í Sveinshúsi kl. 14 í dag, sunnudag. Sætaferð verður frá Hafnarfjarð- arkirkju kl. 13:05 og aftur til baka eftir opnun sýningarinnar. Fyrst fer fram hin árlega vormessa í Krísuvíkurkirkju. Þetta er þriðja sýningin sem opn- uð er í Sveinssafni í Sveinshúsi og lýsir tilkomu og þróun fuglsins í myndlist Sveins Björnssonar. Sýn- ingin mun standa yfir í Sveinshúsi næstu tvö árin líkt og fyrri sýningar safnsins en stefnan er að endurnýja breytilegar sýningar safnsins á tveggja ára fresti. Sveinssafn var stofnað formlega á fyrstu ártíð Sveins Björnssonar, 28. apríl 1998. Tveimur árum síðar var safnshúsið Sveinshús opnað almenningi eftir talsverðar endurbætur, sem unnar voru með stuðningi Hafnarfjarðar- bæjar og leiddi til þess að bærinn færði safninu húsið að gjöf við opn- un þess í júnímánuði 2000. Opið hef- ur verið fram til þessa fyrsta sunnudag í mánuði yfir sumartím- ann en auk þess á messudögum í Krýsuvíkurkirkju, sem eru í maí og október ár hvert. Altaristafla kirkj- unnar, sem er eftir Svein Björns- son, er hengd upp í Krýsuvíkur- kirkju að vori og síðan tekin niður í haustmessu og færð til vetrardvalar í Hafnarfjarðarkirkju. Þessi siður hefur haldist óslitinn frá því að Sveinn var jarðaður í Krýsuvíkur- kirkjugarði, 9. maí 1997. Safnið er opið fyrsta sunnudag í mánuði yfir sumarmánuðina og á messudögum Krýsuvíkurkirkju í maí og október frá kl. 13:00–17:30. Einnig er hægt að skoða Sveinshús á öðrum tímum skv. samkomulagi við aðstandendur safnsins. Ný sýning í Sveinssafni Eitt verka Sveins Björnssonar á sýningunni. ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Ævintýri á ensku Sumarnámskeið fyrir börn fædd '92-'97 Enskuskólinn ÍTR bækl. bls 55 588 0303 Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is • www.utflutningsrad.is Hvenær: firi›judaginn 25. maí, kl. 8:30-11:00. Hvar: Hótel KEA Dagskrá: 8:30 Skráning 8:40 Fundur settur Magnús fiór Ásgeirsson, Atvinnuflróunarfélag Eyjafjar›ar 8:45 Siglingavernd Óskar Ingi Sigmundsson, Siglingastofnun 9:05 Farmvernd Sveinbjörn Gu›mundsson, Tollstjórinn í Reykjavík 9:25 Kaffihlé 9:35 Farmvernd til framtí›ar Svavar G. Svavarsson, Rá›gjafarfyrirtæki› Admon 9:55 Spurningar úr sal Breytingar á lögum um siglingavernd munu hafa áhrif á starfsemi allra útflytjenda á Íslandi. fiess vegna bo›ar Útflutningsrá› í samvinnu vi› Atvinnuflróunarfélag Eyjafjar›ar til kynningarfundar um máli›. Fundurinn ver›ur haldinn á Hótel KEA flri›judaginn 25. maí og hefst kl. 8:30 og mun standa til kl. 11:00. fiann 1. júlí næstkomandi taka gildi á Íslandi n‡ lög um siglingavernd en lög flessi byggja á fyrirmælum frá Alfljó›asiglingastofnuninni IMO. Farmvernd mi›ar a› flví a› me›höndlun farms fari fram eftir vottu›u verkferli frá flví a› gengi› er frá farmi, (t.d. frá flví a› vörur eru settar í gám, honum loka› í verksmi›ju e›a farmstö›) flar til honum hefur veri› komi› fyrir á loku›u svæ›i, „haftasvæ›i“. Fundurinn er öllum opinn og a›gangur er ókeypis. Farmvernd í fyrirrúmi Sí›ustu sætin í júní og júlí! Stökkpallur í sólina! fiú velur áfangasta›inn – vi› veljum gistista›inn Krít • Portúgal • Mallorca • Benidorm fia› er einfalt a› stökkva! • fiú fer› á www.urvalutsyn.is, kemur á skrifstofu okkar e›a hringir til okkar og bókar fer›ina. • Vi› veljum einhvern af gististö›unum sem l‡st er í Sumarsól Úrvals-Úts‡nar 2004 og á www.urvalutsyn.is • Viku fyrir brottför fær›u a› vita hva›a gistista›ur hefur or›i› fyrir valinu. Í SL EN SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 47 81 0 5/ 20 04 Í SL EN SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 47 81 0 5/ 20 04 Innifali› í ver›i: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting, fararstjórn og flugvallarskattar. Ver› m.v. a› bóka› sé á netinu. Ef bóka› er á skrifstofu e›a í síma bætist vi› 2.000 kr. bókunargjald á mann. * m.v. 3 í stúdíói e›a 4 í íbú› í eina viku. ** m.v. 2 í íbú› í eina viku. www.urvalutsyn.is Trygg›u flér bestu k jörin og bóka›u strax á n etinu! 49.900 kr. 59.900 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.