Morgunblaðið - 23.05.2004, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 67
KVIKMYNDAHÁTÍÐ grunnskóla í
Reykjavík var haldin í Réttarholts-
skóla í vikunni. Að þessu sinni barst
71 mynd í keppnina og er það tvö-
földun frá fyrra ári. Tók það dóm-
nefndina heila helgi að fara yfir allt
efnið.
Einnig er athyglisvert að fleiri
hreyfimyndir bárust en stutt-
myndir, eða 36 á móti 35 en ein af
skýringunum gæti verið sú að
myndmenntakennarar hafa í aukn-
um mæli nýtt sér stafræna tækni
við kennslu. Hafa verið haldin nám-
skeið fyrir myndmenntakennara í
hreyfimyndagerð síðustu tvo vetur.
Í flokkinn hreyfimyndir falla
teiknimyndir, leirmyndir, klippi-
myndir o.þ.h.
Úrslit 13–16 ára
Keppt var í tveimur aldurs-
flokkum, 13–16 ára og 10–12 ára.
Fyrstu verðlaun fyrir besta handrit
í flokki 13–16 ára í stuttmyndum
hlaut fyrir handrit Tvöfaldur heim-
ur frá Breiðholtsskóla en besta
stuttmyndin var Átta frá Haga-
skóla. Annað sætið fór til Rétt-
arholtsskóla og það þriðja til Breið-
holtsskóla. Í sama aldursflokki í
flokki hreyfimynda var það Dark
Cooperation sem fór með sigur af
hólmi en í öðru sæti varð Rétt-
arholtsskóli og í þriðja sæti Öldu-
selsskóli.
Úrslit 10–12 ára
Í aldursflokknum 10–12 ára var
besta stuttmyndin valin Krafta-
verkið frá Borgaskóla. Andrea
Jóna Eggertsdóttir úr Borgaskóla
var valin besti leikarinn. Í flokki
hreyfimynda vann Hvassaleitisskóli
með myndina Lopapeysa og gler-
augu. Annað sætið hreppti Hamra-
skóli fyrir Flótta kusunnar og
þriðja sætið hreppti Hamraskóli
fyrir Fellibylinn.
Taka 2004
Hreyfimyndir í sókn
Sigurvegarar í eldri flokki voru nokkrar stúlkur úr Vesturbænum, allar
nemendur í Hagaskóla. Á myndinni eru Þóra Sigurðardóttir, Hanna Kristín
Birgisdóttir, Hrefna Hagalín Geirsdóttir, Nína Hjördís Þorkelsdóttir og
Védís Kjartansdóttir. Björk Óðinsdóttir var líka í hópnum sem vann titilinn.
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 6 og 8.
Ó.H.T Rás2
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
Dóttur valdamesta manns í heimi er rænt
getur aðeins einn maður bjargaðhenni.
Frábær spennumynd frá leikstjóranum og
handritshöfundinum David Mamet.
Frumsýning
Að breyta fortíðinni getur haft
óhugnalegar afleiðingar fyrir
framtíðina. Svakalegur spennutryllir
sem fór beint á toppinn í USA.
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
800 7000 - siminn.is
í símann þinn
Allt umbíó Sendu SMS: kvik skra í 1848
Frekari upplýsingar á www.siminn.is.
Vertu áskrifandi að því sem skiptir máli.
Fáðu topplista og frumsýningar
reglulega í símann þinn.
Hvert SMS kostar 9 kr.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 5.30 og 10.30.
HP
Kvikmyndir.com
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
Skonrokk
FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM
BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING
Ó.H.T Rás2
(Píslarsaga Krists)
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 16.
ELLA
Í ÁLÖGUMÍ
Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna
með Anne Hathaway úr Princess Diaries!
i l i f i ll fj l l
i i i !
Kill Bill.1 & Kill Bill.2. Sýndar kl. 8. B.i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Hlé
á mill
i
mynda
Tvöföld
sýning
verð að
eins
1000.k
r
L O K S I N S B Á Ð A R Í B Í Ó !
FORSALA
HEFST Á
MÁNUDAG!