Morgunblaðið - 08.10.2004, Side 16

Morgunblaðið - 08.10.2004, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Hluthafafundur í Fluglei›um hf. Stjórn Flugleiða hf. Hluthafafundur í Fluglei›um hf. ver›ur haldinn 18. október 2004 í a›alflingsal Nordica Hotel a› Su›urlandsbraut 2 og hefst fundurinn kl. 11:00. Á dagskrá fundarins ver›a: 1. Tillögur um breytingar á samflykktum félagsins: 1.1. Vi›bót vi› 3. gr. um heimild til a› stunda fjárfestingarstarfsemi. 1.2. Tillaga um heimild til hækkunar hlutafjár, flannig a› vi› 4. gr. bætist: 1.3. Breyting á 12. gr. samflykkta um kjör tveggja varamanna í stjórn félagsins. 2. Kjör eins a›almanns og tveggja varamanna í stjórn félagsins ver›i breyting á 12. gr. samflykkta samflykkt. 3. Önnur mál. „Stjórn félagsins er heimilt a› auka hlutafé félagsins um allt a› 922.800.000 króna me› sölu n‡rra hluta flannig: a) Stjórn félagsins skal heimilt a› hækka hlutafé fless um 230.700.000 kr. Réttur hluthafa til forgangs a› flessum hluta hlutafjáraukningarinnar skv. hlutafélagalögum og samflykktum skal ekki eiga vi›, sbr. heimild í 34. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995. b) Stjórn félagsins skal heimilt a› hækka hlutafé fless um 692.100.000 kr. Hluthafar skulu hafa forgang a› flessum hluta hlutafjáraukningarinnar skv. hlutafélagalögum og samflykktum félagsins. Er stjórninni heimilt a› ákve›a af hvorri heimildinni aukning er n‡tt hverju sinni. Hinir n‡ju hlutir skulu veita réttindi í félaginu frá skrásetningardegi og um flá skulu samflykktir félagsins gilda. Útbo›sgengi hluta og sölureglur ákve›ur stjórnin í samræmi vi› V. kafla hlutafélagalaga nr. 2/1995. Heimild flessa skal stjórnin n‡ta innan 5 ára frá samflykkt hennar. Heimildina má n‡ta í einu lagi e›a í hlutum eftir ákvör›un stjórnar.“ Hluthöfum er sérstaklega bent á a› fleir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í varastjórn skulu tilkynna fla› skriflega til stjórnar félagsins a› minnsta kosti fimm sólarhringum fyrir upphaf hluthafafundar. fieir einir eru kjörgengir sem flannig hafa gefi› kost á sér. Dagskrá og endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til s‡nis sjö dögum fyrir hluthafafund. Ennfremur ver›ur hægt a› nálgast flær á vefsí›u félagsins www.icelandair.is e›a á a›alskrifstofu Fluglei›a hf. frá sama tíma. Atkvæ›ase›lar og önnur fundargögn ver›a afhent á a›alfundardaginn frá kl. 10:00 á fundarsta› Nordica Hotel.            !" #$%         &$& '(%        ) %          *&"%  #+, -+                            !"# $  $ # $./0 12+34 5062 12+34 532728 982: /;2:< $/+2 5 12    )5  =    (2  ( .2 ; '; :924/ '4  2: > 29 /2332 982: /;< ?32 %  &" '( $: :982: /;:@;A 2732   3; 72 479 3/29B732 5C72< 27:2D//< EB2>:2 -27+22 ) 32 )6;3 =F:/G9B732 H> 29  F 20 8/32:@; 3732  G4/ 637/67 >27:2D/>< !; !2D;;;7/67 I3/67 E+2< 2AG 2; )& ( *(  $3/32    "D9:9272 = F   !G:G2 I8/2D;;;:@;   F7/ 07<0 27    A                A  A A A   A  A A A A A  A A A A A A 52 D/; :28 :D22 07<0 27   A A A    A A A   A A A A A A   A A A A A A A A A A A A A A A A J K J  K J K J AK A J AK J K J  K J  K A J K A J  K J A K J  K J A K A A A J  K A A J K J K A J AK A A A A A A A A A A A J AK A A  2074/ ; !+7 F + ; )34  < < <  < A < < <  < < < <   < <  A < A <  A A  < < A < < A A < A A < A A A A   A A                       A A     A  A A                             A  A        A       A I74/ F LC< 2< $! < M $/>3;32/ 96  074/ A       A A A A  A  A A A A A A A A  A A ÝMIS hættumerki eru framundan fyrir efnahagslífið að sögn Benedikts Jóhannessonar, framkvæmdastjóra Heims. Hann sagði á Spástefnu 2004, sem ParX viðskiptaráðgjöf IBM og Frjáls verslun stóðu fyrir í gær, að margir þættir ýttu á neyslu sem gæti þrýst óhóflega á eftirspurn og verð- lag. Olíuverð héldist væntanlega hátt áfram og áframhaldandi viðskipta- halli gæti þrýst á gengi krónunnar. Þetta og fleira gæti haft áhrif á af- komu fyrirtækjanna, verð þeirra gæti lækkað, staða einstaklinga gæti versnað og áhætta banka aukist. Því væru ýmis hættumerki framundan. Benedikt sagðist ekki vera bjart- sýnn á að hlutabréfaverð myndi hækka mikið á næstunni. Hlutabréfa- markaðurinn hér á landi hefði hækk- að um 100 milljarða króna á síðast- liðnum hálfum mánuði og væri kominn í tæplega 1.200 milljarða. Getur ekki haldið svona áfram „Ég hef áhyggjur af því að þetta geti ekki haldið svona áfram. Þetta er spírall því hækkunin stafar af hækk- un á hlutabréfum.“ Benedikt sagði að skuldaaukning heimilanna væri ekki vandamál á meðan fasteignaverð væri á uppleið, þ.e. þegar verðið hækkaði umfram skuldirnar. Vandamál myndu hins vegar skapast ef fasteignaverðið lækkaði. Hann sagðist þó búast við áframhaldandi hækkun á fasteigna- verði á næstunni. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsr- ar verslunar, sagði á spástefnunni að stærstu fyrirtækin hér á landi myndu halda áfram að stækka og að samein- ingar fyrirtækja myndu halda áfram. Hann sagði að fyrir lægi að áhugi væri fyrir sameiningu Íslandsbanka og Straums. Hæpið væri hins vegar að hans mati að Samkeppnisstofnun myndi samþykkja sameiningu Ís- landsbanka og Landsbanka, ef sú staða kæmi upp. Þá myndu sparisjóð- ir líklega sameinast svæðisbundið en ekki yfir línuna. „Líklegast er að Síminn verði sam- einaður búlgarska símanum og þeim tékkneska,“ sagði Jón og bætti við að reikna mætti með að þeirri aðferð sem beitt var við útrás Pharmaco yrði beitt. Jón gerði grein fyrir helstu niður- stöðum sem birtar eru í nýju hefti Frjálsrar verslunar, þar sem talin eru upp 300 stærstu fyrirtækin hér á landi. Sagði hann að helstu niðurstöð- urnar í þeirri samantekt sýndu að SH væri orðið stærsta fyrirtækið hvað veltu varðar og hefði haft sætaskipti við SÍF. Annað sem kæmi fram væri það hvað KB banki hefði stækkað mikið og farið úr níunda sæti og upp í það þriðja. Einnig vekti athygli að hagnaður bæði KB banka og Baugs hefði verið yfir 9 milljarðar króna á síðasta ári auk þess sem eigið fé KB banka væri orðið um 46 milljarðar króna, mest allra félaga hér á landi og því væri bankinn kominn í fyrsta skipti yfir Landsvirkjun hvað þetta varðaði. Fram kom í máli Arnórs Sighvats- sonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, að verðbólgan hér á landi hefði ekki aukist eins hratt að und- anförnu og spá Seðlabankans frá því í júní síðastliðnum gerði ráð fyrir. Minni líkur væru á því að þolmörkin yrðu rofin á þessu ári en áður var tal- ið. Horfur til tveggja ára væru svip- aðar en auknar líkur væru hins vegar á meiri verðbólgu á árinu 2006 en áð- ur hefði verið spáð. Hann bar verðbólguspá Seðla- bankans saman við niðurstöður nýrr- ar könnunar ParX á viðhorfum stjórnenda íslenskra fyrirtækja til þróunar í efnahagslífinu. Sagði hann að svarendur í könnuninni spáðu því að meðaltali að verðbólgan yrði 3,6% á næsta ári, og væri þá líklega verið að miða við hækkun yfir árið í heild en ekki meðalhækkun milli ára. Seðlabankinn hefði hins vegar spáð því í júní sl. að verðbólgan á næsta ári yrði 2,5% yfir árið í heild, sem þýddi 3,2% hækkun milli ársmeðaltala. Þá sagði Arnór að stjórnendur fyr- irtækja spáðu því að meðaltali að verðbólgan yrði 2,9% á ári að jafnaði næstu 5 árin, þ.e. til ársins 2009, sem væri yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðalbankas. Spurningarmerki við fjármálafyrirtækin Þröstur Sigurðsson, fjármálaráð- gjafi hjá ParX, leitaðist við að svara því hvort eigendur hlutabréfa myndu hagnast á árinu 2005. Hann sagði að markaðsvirði fyrirtækja í úrvalsvísi- tölu Kauphallar Íslands, annarra en fjármálafyrirtækja, væri nú mjög svipað og svonefnt hagrænt virði þeirra, sem reiknað er út frá ákveðnum grófum forsendum. Spurningarmerki yrði hins vegar að setja við fjármálafyrirtækin. Hann sagði að ef gengismunur héldist óbreyttur ættu fjármálafyrirtækin mikið inni. Markaðurinn virtist hins vegar ekki gera ráð fyrir því að geng- ismunurinn yrði óbreyttur. Ef hann yrði um helmingur af því sem nú væri, væri verðmæti fjármálafyrir- tækjanna nálægt markaðsvirði þeirra. Þröstur sagði að samkvæmt könn- un ParX gerðu stjórnendur fyrir- tækja almennt ráð fyrir jákvæðri þró- un í rekstri fyrirtækjanna. Það styddi við frekari hækkun á hlutabréfa- markaði. Spurning væri um gengis- mun fjármálafyrirtækja og áhrif þeirra á úrvalsvísitöluna. Ýmis atriði myndu hafa áhrif á þróunina á hluta- bréfamarkaðinum, s.s. sala Símans, hugsanlega áframhaldandi fækkun félaga í Kauphöllinni og aukin útrás íslenskra fyrirtækja, sem gæti leitt til slaka hér á landi. Morgunblaðið/Kristinn Spástefnan sett Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri ParX, ávarpaði ráðstefnu fyrirtækisins og Frjálsrar verslunar í gær. Spástefnan átti fastan sess á árum áður og hefur nú verið endurvakin. Hættumerki fram- undan í efnahagslífinu Framkvæmdastjóri Heims sagði á Spástefnu 2004 að hlutabréfaverð gæti ekki haldið áfram að hækka ÓSKAR Magnús- son, fyrrverandi forstjóri Og Vodafone, hefur verið ráðinn for- stjóri Trygginga- miðstöðvarinnar frá og með 15. mars 2005, en þann dag mun Gunnar Felixson, núverandi forstjóri, láta af störfum. Óskar hefur störf 15. nóvember nk. Óskar segir að nýja starfið legg- ist mjög vel í sig og að um skemmtilegt tækifæri sé að ræða. Hann segir að ekki hafi verið tekn- ar neinar ákvarðanir um stefnu- breytingar hjá TM enda sé of snemmt að ræða slíkt nú. Óskar hefur komið víða við á ferl- inum og stjórnað fyrirtækjum í ólíkum geirum viðskiptalífsins; m.a. Hagkaupum, Og Vodafone, Þyrp- ingu. Aðspurður segir Óskar að rekstur og stjórnun sé í sínum huga lík víðast hvar. „Á hverjum stað er fyrir hæfileikaríkt fólk og ef maður er fús til að læra af því þá gengur þetta vel. Hvað reksturinn varðar þá er það einfalt lögmál sem gildir; að fá meira inn en fer út. Ef menn missa ekki sjónar á þessum einfald- leika held ég að það sé ekki meg- inmálið af hvaða tegund reksturinn er.“ Meira inn en út Óskar Magnússon næsti forstjóri TM Óskar Magnússon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.