Morgunblaðið - 08.10.2004, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
í Voga
Vatnsleysu-
strönd
við dreifingu á
laugardags- og
sunnudagsblaði.
Upplýsingar
í síma 820 4797
Kjartan.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
með Gunnari I. Birgissyni
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum
í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00
og 12:00 í Hlíðarsmára 19.
Á morgun, laugardaginn 9. september, mun
Gunnar I. Birgisson, alþingismaður og formað-
ur bæjarráðs, ræða málefni Kópavogs, s.s. fram-
kvæmdir og fjármál auk þess að fjalla um stjórn-
málaviðhorfið. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
TILKYNNINGAR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt-
ingum, eru hér með auglýstar til kynningar
tillögur að breytingum á deiliskipulags-
áætlunum í Reykjavík.
Skútuvogur 2.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar
að Skútuvogi 2.
Tillagan gerir ráð fyrir að byggður verði bíla-
stæðapallur og rampur og skal bygging vera
innan byggingareits sem sýndur er á upp-
drætti. Að öðru leyti gildir sama deiliskipulag
og samþykkt var í borgarráði 1. febrúar árið
2000 ásamt breytingu á lóðarstærð sem
samþykkt var í borgarráði 21. maí 2002.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Bíldshöfði 6.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar
að Bíldshöfða 6.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóð stækki til
suðurs frá núverandi lóðarmörkum um 907,5
m2, byggt verður í framhaldi af núverandi
byggingu innan marka nýs byggingarreits,
bygging verður ein hæð og gengur inn landið
til suðurs eins og núverandi bygging og gert er
ráð fyrir bílastæðum á þaki nýbyggingar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Elliðaárdalur, settjarnir.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Sævar-
höfða.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að gerðar verði
settjarnir neðan við Sævarhöfða til móts við
Sævarhöfða 2, bílasölu. Með framkvæmdinni
mun útrásum fækka því útrásir II, III og IV
verða aflagðar og ekki mun verða hróflað við
göngustígum. Til að hreinsa botnset verður
akfær leið frá Sævarhöfða á milli stóru
tjarnanna og þeirrar minni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Naustavogur 15, Snarfari.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á félags-
svæði Snarfara við Naustavog.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingareitur
fyrir viðgerðarskemmu er stækkaður úr 300m2
í 1600m2 og að hæsti punktur á þaki við-
gerðarskemmu verði ekki hærri en 7m yfir
aðalgólfi.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 8.
október til og með 19. nóvember 2004. Einnig
má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags-
muna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa
eigi síðar en 19. nóvember 2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 8. október 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Auglýsing um skipulags-
mál í Reykjanesbæ
Deiliskipulag Kjarnasvæði reitur 1,
íþróttaakademía.
Í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
til kynningar tillaga að deiliskipulagi á Kjarna-
svæði reit 1, íþróttaakademía.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Reykja-
nesbæjar, Tjarnargötu 12, frá og með 8. októ-
ber til 5. nóvember 2004.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn at-
hugasemdum er til 19. nóvember 2004.
Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög-
una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkja hana.
Viðar Már Aðalsteinsson,
framkvæmdastjóri umhverfis-
og skipulagssviðs Reykjanesbæjar.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur-
vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Brúnalda 2, Hellu, fnr. 226-2078, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarb-
eiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl.
11:00.
Brúnalda 3, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið-
endur Eimskipafélag Íslands hf. og Guðrún Jóhannesdóttir, miðviku-
daginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Brúnalda 4, Hellu, fnr. 226-2090, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarb-
eiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl.
11:00.
Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið-
endur Byko hf., Eimskipafélag Íslands hf. og Útihurðir og gluggar
ehf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Brúnalda 6, Hellu, fnr. 226-2092, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarb-
eiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl.
11:00.
Brúnalda 8, Hellu, fnr. 226-2094, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarb-
eiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl.
11:00.
Eystri-Hóll, Rangárþingi eystra, 2/9 hl., ehl. gþ., lnr. 163937, þingl.
eig. Ólafur Hafsteinn Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Selfossi, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Geitasandur 8, Rangárþing ytra, þingl. eig. Erlendur Árnason, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Helluvað lóð, Rangárþing ytra, þingl. eig. Albert Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. október 2004
kl. 11:00.
Hrólfsstaðahellir, Rangárþingi ytra, lnr. 164981, þingl. eig. Eiður
Einar Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Kirkjubær, hesthús Rangárþing ytra, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn
13. október 2004 kl. 11:00.
Lækjarbraut 8, Rangárþing ytra, þingl. eig. Brynjar Vilmundarson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Samvinnulífeyrissjóðurinn,
miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Miðtún, Rangárþing eystra, lnr. 194846, ehl. gþ., þingl. eig. Bryndís
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvik-
udaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Réttarfit 14b, Rangárþing eystra, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson,
gerðarbeiðandi Set ehf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
7. október 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Krummahólar 47, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elín Pétursdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 12. október 2004 kl. 11:30.
Ljósvallagata 12, 0201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur Sverr-
isson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn
12. október 2004 kl. 13:30.
Skeggjagata 14, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 526, Kredit-
kort hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn
12. október 2004 kl. 15:00.
Smyrilshólar 2, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Þorkell Þorkelsson, gerðar-
beiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Smyrilshólar 2, húsfélag, þriðju-
daginn 12. október 2004 kl. 11:00.
Torfufell 25, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Erla Helgadóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn
12. október 2004 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
7. október 2004.
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík
Skúli Lorenzson miðill heldur
skyggnilýsingafund laugardag-
inn 9. október kl. 16.00 í Garða-
stræti 8. Húsið opnað kl. 15.30.
SRFÍ.
I.O.O.F. 12 1851088½ 9.l.
I.O.O.F. 1 1851088 Sk.
Háskóli Íslands og
University of Iowa
Upplýsingatækni á
heilbrigðissviði
Í dag, 8. október, kl. 14.30—15.30 mun Connie
Delaney, PhD, RN, FAAN, prófessor við
University of Iowa halda fyrirlestur í Öskju um:
Þekking í heilbrigðisþjónustu — frá rann-
sóknum til sjúklinga — Notkun rafrænu sjúkra-
skrárinnar til að brúa bilið.
Allir velkomnir!
FÉLAGSSTARF
mbl.is
ATVINNA