Morgunblaðið - 08.10.2004, Side 53

Morgunblaðið - 08.10.2004, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 2004 53 BANDARÍSKA spennumyndin Gemsinn (Cellular) skartar Kim Basinger (9½ Weeks, L.A. Con- fidential) í hlutverki konu sem er rænt af mannræningjum. Hún veit að hún verður brátt tekin af lífi og að næst muni mannræningjarnir herja á son hennar og eiginmann. En hún kemst í síma og hringir bara eitt- hvað. Ungur maður (Chris Evans) svarar og reynir að hjálpa henni. Vandinn er bara sá að hann veit ekki hvar hún er og raflhlaðan í gems- anum hans er að tæmast. Auk Basinger og Evans leikur William M. Macy í myndinni sem gerð er af David R. Ellis sem m.a. gerði Final Destination 2. Frumsýning | Cellular Örlagaríkt símtal Líf Kim Basinger og fjölskyldu hennar er í höndum ókunnugs ungs manns. ERLENDIR DÓMAR Roger Ebert The Guardian  BBC  Metacritic.com 57/100 New York Times 70/100 (metacri- tic) Variety 60/100 (metacritic) Kim Basinger lendir í klóm mannræningja og björgin býr í einu símtali. ÁLFABAKKI Sýnd kl.10.10. B.i. 12 ára. Ástríða sem deyr aldrei KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! Verður þetta síðasta einvígið? TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat COLLATERAL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15 KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i 16 ára Fór beint á toppinn í USA MILLA JOVOVICHI I KRINGLAN Sýnd kl. 3.50, 5.50 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. ill i í i ll li í l i Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. MBL  H.J. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl.8. ÁLFABAKKI Sýnd kl.3.50 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” Ég heiti Alice og ég man allt KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. BRESKIR tenn- isleikarar eru ekki þeir bestu í heimi – þó að þeir sjálfir séu vafalít- ið á annarri skoð- un – en frægasta tennismót í heimi fer samt fram á breskri grundu, Wimbledon-mótið nafntogaða. Eins og hinn geðþekki Paul Bett- any, aðalleikari myndarinnar, orðaði það hjá Jay Leno á dögunum þá er Wimbledon Rocky með tenn- isspöðum. M.ö.o. er hér á ferð íþróttakappmynd, en þó með róm- antísku ívafi, nokkurs konar blanda af Rocky og Four Weddings and a Funeral. Bettany leikur breska tenn- isstjörnu á hraðri niðurleið sem reynir í síðasta sinn við að end- urheimta fyrri frama með því að vinna Wimbledon-mótið. Ekki nóg með það þá reynir hann líka að vinna ástir ungrar og upprennandi tenn- isstjörnu, sem leikin er af Kirsten Dunst og er ansi hreint óþekk. Dunst þarf vart að kynna til sög- unar því hana þekkja flestir, einkum úr myndunum um Köngulóarmann- inn. Bettany þekkja kannski færri en vegur hans vex nú hratt í kvik- myndaheiminum eftir góða frammi- stöðu í myndum á borð við A Beauti- ful Mind og Master and Commander. „Þetta er hinn nýi Hugh Grant,“ er einhvers staðar fullyrt. Frumsýning | Wimbledon Paul Bettany leikur ástfangna tennisstjörnu í Wimbledon. ERLENDIR DÓMAR Roger Ebert The Guardian  BBC  Metacritic.com 57/100 The New York Times 60/100 (metacritic) Variety 50/100 (metacritic) Kirsten Dunst og Paul Bettany leika heimsfræga tennisleikara sem fella hugi saman með spaugilegum afleiðingum. Töff tennistýpur á föstu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woodsog sænska fyrirsætan Elin Norde- gren giftu sig á Barbadoseyjum í fyrra- kvöld, að sögn fréttavefjar tímaritsins People. Segir tímaritið að meðal gesta hafi verið körfuboltastjörnurnar Michael Jord- an og Charles Barkley, sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey og Bill Gates, stjórn- arformaður Microsoft. Fjöldi öryggisvarða hélt almenningi í hæfilegri fjarlægð frá brúðkaupsveislunni. Veislusalurinn var skreyttur með 500 rósum og gestir snæddu flugfiska, makka- rónur og rækjukokkteil, að sögn People. Síðustu klukkustundirnar fyrir brúðkaupið var Woods að kafa og leika sér á sjóskíðum. Woods gerði miklar ráðstafanir til að vernda einkalíf þeirra Nordegren og pant- aði m.a. öll herbergin á Sandi Lane lúx- ushótelinu. Þá fékkst enginn til að stað- festa blaðafréttir um að brúðkaupið myndi fara fram. Þau Woods og Nordegren kynntust þegar Elin gætti barna sænska kylfingsins Jespers Parneviks, sem býr í Bandaríkj- unum. Foreldrar Elinar eru Barbro Holmberg, ráðherra í sænsku ríkisstjórn- inni, og Thomas Nordegren, fréttaritari sænska útvarpsins í Washington. Þau voru viðstödd hjónavígsluna ásamt Josefin, tví- burasystur Elinar. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.