Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 29 FRÉTTIR Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina til Kanaríeyja í janúar á frábærum kjörum. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Kanarí 17. janúar frá kr. 29.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin Verð frá kr.29.990 Netverð á mann, m.v. hjón og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku 10. eða 17. janúar. Innifalið: Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð frá kr.39.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/íbúð/stúdíó í viku 10. eða 17. janúar. Innifalið: Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. 10. janúar Uppselt - aukaflug Bestu vextir sparireikninga bankans Verðtryggður reikningur Auðvelt og þægilegt að spara reglulega Bundinn þar til barnið verður 18 ára Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka og á isb.is. *3.000 kr. lágmarksupphæð. Framtíðarreikningur fyrir hrausta krakka Flottur Latabæjarbolur í jólapakka fylgir Framtíðarreikningi* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 8 0 0 ALLFLEST sveitarfélög á landinu eru um þessar mund- ir að senda til íbúa sinna seg- ulmottur með geðorðunum tíu, en þau voru sett saman af forsvarsmönnum Geð- ræktar. Stefanía Sörheller, starfs- maður forvarnarnefndar Reykjavíkurborgar, segir að geðorðin séu góður leið- arvísir í daglegu og lífi og að þau minni á ábyrgð hvers og eins á eigin líðan. „Þau eiga að fara inn á öll heimili í Reykjavík,“ segir hún. Geðrækt bauð sveit- arfélögunum að taka þátt í þessu verkefni. Segulmott- urnar eru þeim að kostnaðarlausu, segir Guðrún Guðmundsdóttir, for- svarsmaður Geðræktar, en þau sjá hins vegar um að dreifa þeim á heimilin. „Flestöll sveitarfélögin á landinu, nema örfá lítil sveitarfélög úti á landi og Garðabær, taka þátt í þessu verkefni,“ segir hún. Geðorðin tíu eru eftirfarandi:  1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara.  2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um.  3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir.  4. Lærðu af mistökum þínum.  5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina.  6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.  7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig.  8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup.  9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína.  10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast. Geðorðin send til landsmanna Segulmottuna er hægt að setja á ísskápinn. SEXTÁN nemendur voru nýlega útskrifaðir frá Ráðgjafaskóla Ís- lands. Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Odda, Háskóla Íslands. Var þetta þriðja útskrift Ráðgjafaskóla Íslands, sem stofnaður var vorið 2004. Við útskriftina voru jafnframt fyrstu Ís- lendingunum afhent al- þjóðleg skírteini frá ICRC (International Certification and Re- ciprocity Consortium / Alcohol and Other Drug Abuse), en forsenda slíkrar viðurkenningar er að viðkomandi hafi lokið þriggja ára starfsnámi og þrjú hundruð klukkustunda faglegu námi. Það var Jeff Wilbee, forseti ICRC sem af- henti skírteinin, en alls voru afhent 37 skírteini. Í fréttatilkynningu frá Ráðgjafaskólanum kemur fram að þetta marki mikil tímamót fyrir ís- lenska áfengis- og vímuefnaráðgjafa sem barist hafa fyrir því að fá starf sitt viðurkennt sem fag af íslenskum yfirvöldum. Þriðja útskrift Ráð- gjafaskóla Íslands Stefán Jóhannsson, skólastjóri Ráðgjafaskóla Íslands, afhendir hér Guðrúnu B. Ágústsdóttur skírteini sitt, en hún var einn sextán ráðgjafa sem útskrifaðir voru nýlega. Morgunblaðið/Sverrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.