Fréttablaðið - 17.11.2005, Síða 40

Fréttablaðið - 17.11.2005, Síða 40
[ ] Í dag hefst sýning og fagstefna sem tímaritið Hús og hýbýli og Hönnunarvettvangur halda saman í Laugardagshöll- inni. Samhliða sýningunni og fagstefnunni stendur Hönnun- arvettvangur fyrir hönnunar- dögum sem haldnir verða víðs vegar um Reykjavíkurborg. Sýningin verður eingöngu ætluð fagfólki í dag og á morgun en á laugardag og sunnudag verður hún opin almenningi. Tilgangur sýningarinnar er að kynna helstu nýjungar í hönnun og innrétt- ingum heimila á Íslandi. Fram- leiðendur, hönnuðir, verslanir og heildsalar munu sýna og kynna vörur sínar og þjónustu og fag- félög í hönnunargeiranum munu kynna starfsemi sína. Haldin verður hönnunarkeppni og gest- ir geta fylgst með ferli hönnunar frá upphafi til enda. Hönnuðir sem hafa ekki komið sér á fram- færi hingað til verða með aðstöðu á sýningarsvæðinu þar sem þeir geta kynnt vörur sínar fyrir fram- leiðslufyrirtækjum, verslunum og almenningi. Hönnunarsýningin er fyrsti viðburðurinn sem hald- inn er í nýrri Laugardagshöll og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem nóg verður af skemmtilegum uppákomum ásamt margvíslegri hönnun. ■ Skartgripanámskeið www.fondurstofan.is Síðumúli 15, 2 hæð s. 553 -1800 Opið virka daga 13 -18, laug. 10 -14 ALLT Í SKARTGRIPAGERÐINA. Japanskar, tékkneskar og Swarovski gæða perlur og kristallar á góðu verði Margir litir - margar gerðir. Hönnunarsýning Húsa og híbýla Sýningin verður haldin í nýju húsnæði Laugardalshallarinnar. Margvíslega sófa verður að finna á sýningunni í Laugardalshöllinni. Á sýningunni verður margt að sjá sem prýtt getur heimilið. Hönnun Margrétar Guðnadóttur. Jólaskraut má fara að setja upp fljótlega. Þeir sem ætla að föndra það sjálfir geta því farið að byrja á því. Það getur verið ágætt að dunda sér við það á kvöldin að búa til eitthvað fallegt til þess að skreyta heimilið með yfir jólin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.