Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2005, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 17.11.2005, Qupperneq 77
Samkvæmt bandaríska blaðinu New York Post mun Christina Aguilera ganga í það heilaga á næstu dögum. Reiknar blaðið með að unnusti hennar, Jordan Bratman, dragi hring á fingur söngkonunnar um næstu helgi. Samkvæmt heimildum New York Post mun Aguilera klæðast brúðarkjól frá Christian Lacroix en brúðarmeyjarnar verða í fatnaði frá hönnuðinum Kai Milla, eiginkonu Stevie Wonder. Blaðið sagðist hafa áreiðanleg- ar heimildir fyrir því að brúðkaupið færi fram í Mexíkó. New York Post greindi frá því á miðvikudaginn að Halle Berry yrði næsta andlit Versace. Mun hún taka við af Madonnu sem gegnt hefur „sendiherrastöðu“ tískurisans undan- farið ár. Blaðið greinir frá því að ljósmyndarinn Mario Test- ino hafi tekið myndir af leikkonunni í Los Angeles og að þær eigi að nota í næstu herferð Versace. Keira Knightley er víst orðin örmagna af þreytu ef marka má fréttir contactmusic.com fréttavefsins. Hún er um þessar mundir stödd við tökur á framhaldsmyndunum tveimur af Pirates of the Caribbean og ætlar víst að taka sér langt frí að þeim loknum. Í samtali við fréttavefinn sagði leikkonan að hún hefði neyðst til að vinna 32 tíma samfleytt en helgina áður hefði sama verið uppi á ten- inginum. „Ég þarfnast virki- lega hvíldar,“ sagði Knightley. FRÉTTIR AF FÓLKI Hljómsveitin Jakobínarína mun hita upp fyrir tónleika rokkdúetts- ins The White Stripes í Laugar- dalshöll á sunnudaginn. Meðlimir The White Stripes og aðstandendur sveitarinnar fengu tillögur að tíu íslenskum hljóm- sveitum til að hita upp og varð Jakobínarína fyrir valinu. Þess má geta að Jakobínarína, sem sló í gegn á Iceland Airwaves, mun á næstunni fara út og spila á tón- leikahátíðinni South by Southwest í Texas. Jakobínarína hitar upp JAKOBÍNARÍNA Hljómsveitin Jakobínarína mun hita upp fyrir The White Stripes. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.