Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 28
– stærsti fjölmiðillinn! Um 150.000 lesendur Sérblað um heilsu fylgir Fréttablaðinu þriðjudaginn 3. janúar Meðal efnis er: • Spennandi ný námskeið • Hvernig halda þekktir Íslendingar sér í formi? • Mataræðið tekið í gegn • Hvað virkar gegn varaþurrki? • Líkamsrækt fyrir börn Allar nánari upplýsingar veita Helga Kristjánsdóttir í síma 550-5821, netfang helga@frett.is eða Hinrik Fjeldsted í síma 550-5837, netfang hinrik@frettabladid.is Blaðinu er dreift með Fréttablaðinu í 107.000 eintökum um allt land. Sér blað um heil su 3 . jan úar 28 20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR BOTSVANA Hópar hirðingja hafa í tuttugu þúsund ár lifað af á harð- býlum sléttum Kalaharí eyðimerk- urinnar í Botsvana. Ættbálkur Búskmanna berst nú hatrammlega fyrir rétti sínum til þess að halda til á verndarsvæði í miðju eyðimerk- urinnar, en ríkisstjórn Botsvana hefur í um áratug reynt að hrekja þaðan þá örfáu Búskmenn sem enn halda þa til. Búskmenn eru frumbyggjar gríðarstórs svæðis sem teygir sig alla leið frá odda Suður-Afríku til Sambíu og Simbabve. Hellamyndir þeirra, þekking á náttúru sléttunn- ar og hæfni til þess að laga sig að erfiðum aðstæðum eru meðal sér- kenna ættbálksins sem vakið hafa athygli.Eftir að hafa farið halloka fyrir ættbálkum frá miðhluta Afr- íku og síðar evrópskum landnemum neyddust Búskmennirnir til þess að hörfa langt inn í eyðimörkina. Talið er að einungis hundrað þúsund séu eftir í dag, og lifa flestir við mikla fátækt utan verndarsvæðisins. Verndarsvæðið eyðimörkinni miðri var stofnað upp úr 1960, upp- haflega til þess að vernda um fimm þúsund Búskmenn sem þar áttu undir högg að sækja. Þeim hefur hins vegar fækkað mjög ört síðan þá, og er nú talið aðeins um þrjátíu haldi þar enn til, Stjórnvöld í Botsv- ana beitt sér af mikilli hörku fyrir því að þeir yfirgefi heimkynni sín. Ástæður þess að stjórnvöld vilja Búskmennina út af svæðinu er sú að þau segja of dýrt að halda þar uppi þjónustu, á borð við sjúkrahús og skóla. Þá segja þau nýja lifnaðar- hætti Búskmanna ekki samræmast villtu dýralífi, en Búskmennirnir hafa á síðustu árum tekið upp hesta og fjórhjóladrifin ökutæki til veiða, ólíkt því sem tíðkaðist á árum áður þegar meðlimir ættbálksins veiddu eingöngu fótgangandi og notuðust við eitraða örvarodda til þess að fella bráð sína. Aðrir telja hins vegar ástæðu þess að stjórnvöld vilji hrekja Búskmenn af landsvæði forfeðr- anna gróðavon í demantanámum. Stjórnvöld vilji einnig greiða fyrir ferðamannaiðnaði sem er vaxandi atvinnugrein á svæðinu. Aukin harka hefur á síðustu mánuðum færst í samskipti Búsk- manna og stjórnvalda. Vopnaðir lögregluþjónar hafa þvingað Búsk- menn til þess að yfirgefa heimalönd sín, með því að hóta þeim limlest- ingum eða jafnvel dauða. Margir þeirra sem nauðugir hafa sest að í sóðalegum landnemabyggðum draga fram lífið með vændi og alkóhólismi og alnæmi eru gríð- arleg vandamál. Starfsþjálfun er í boði fyrir meðlimi ættbálksins, en þrátt fyrir það lifir stór hluti fólks- ins á bótum frá hinu opinbera og eyða heitum dögunum við spil og bjórdrykkju. Búskmenn hafa veika rödd í stjórnkerfi Botsvana og eru til dæmis ekki meðal þeirra ættbálka sem viðurkenndir eru í stjórnar- skrá landsins. Rúmlega tvö hundr- uð Búskmenn hafa lagt fram kæru á hendur ríkisstjórninni, og vilja öðlast réttindi að snúa til baka á slétturnar, heimkynni sín um þúsundir ára. Málið hefur þó ekki ennþá komið fyrir dóm, og á meðan geta Búskmenn einungis látið sig dreyma um frelsið sem þeir segja fólgið í lífinu á víðáttum Kalaharí eyðimerkurinnar.  Baráttan á sléttunni Búskmenn hafa haldið til á sléttum Kalaharí eyði- merkurinnar í Botsvana lengur en tuttugu þúsund ár. Þeir heyja nú erfiða baráttu um eyðimörkina. BARÁTTAN UM SLÉTTURNAR Búskmenn reisa sér viðarskýli á sléttum Kalaharí eyðimerkurinnar í Botsvana, en þessi hirðingjaættbálkur hefur reikað um sléttur eyðimerkurinnar í meira en tuttugu þúsund ár. Nú berst þjóðflokkurinn fyrir rétti sínum þess að halda þar til áfram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.