Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 35
ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2005 Vertu fallega sólbrún(n) - innan frá Vísindalega staðfest. Imedeen Tan Optimizer - hylki verka innan frá og veita gylltan húðlit, sem helst lengur en þig hefur nokkurn tímann dreymt um. Hylkin undirbúa húðina fyrir sólina, minnka roða og viðkvæmni fyrir sól, verja húðina gegn öldrun af völdum sólar og örva myndun á fallegri sólbrúnku. Matarvenjur jólanna teljast seint heilsubætandi. Smákökur og súkkulaði, malt og appelsín, laufabrauð og karamellur fylla munna víðs vegar um landið og ógrynni af söltu og reyktu kjöti rata upp í munn og ofan í maga. „Jólamaturinn þarf alls ekki að vera slæmur,“ segir Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur. „Það fer bara eftir hversu mikið maður borðar af honum.“ Saltur og reyktur matur getur farið illa í fólk sé ekki gætt hófs. „Fólk getur safnað á sig vökva og sé undirliggjandi sjúkdómur fyrir er hætta á hjartaáfalli,“ segir Fríða. Fríða mælir með því að jóla- kjötið sé hvílt við og við og það sé ekki á diskinum í öll mál. Gott er að fá ferskt kjöt inn á milli og fisk- ur er alltaf hollur og góður. Svo er líka mikilvægt að innbyrða nóg af vatni til mótvægis við allt saltið. „Það þarf að passa það að drekka ekki bara gos heldur nóg af vatni með og milli mála,“ segir Fríða. Áður fyrr voru ferskir ávext- ir fylgifiskur jólanna. Þeir þóttu herramanns matur og Fríða mælir með því að þessum sið verði við- haldið. „Ég mæli með því að fólk borði spariávexti, það er ávexti sem það fær ekki á hverjum degi. Þetta geta verið vínber, plómur, ástaraldin eða hvaða framandi ávöxtur sem er,“ segir Fríða. Fríða vill minna fólk á mikil- vægi þess að hreyfa sig yfir jólin. Enginn ætti að sitja inni yfir sjón- varpinu heldur fara út að ganga og þeir sem eiga líkamsræktar- kort nýti sér þau. Fríða vinnur í eldhúsi Land- spítalans þar sem hún raðar saman matseðli sjúklinga eftir kúnstarinnar reglum. Að sögn Fríðu eru miklar jólamanneskj- ur að störfum í eldhúsinu. „Við reynum að hafa þetta eins jóla- legt og hægt er,“ segir Fríða. Það kemur bersýnilega í ljós ef litið er á matseðilinn yfir hátíðarnar. Á aðfangadag verður óreyktur svínahryggvöðvi og á jóladag hangikjöt og lambalæri. Auk þess geta sjúklingar valið um fiskrétt eða grænmetisrétt í öll mál kjósi þeir að sleppa jólasteikinni. tryggvi@frettabladid.is Hangikjöt ratar án efa á borð flestra lands- mann um jólin. FRETTABLAÐIÐ/EYÞÓR Jólamatur bestur í hófi Út er komin bók eftir Dr. Eduard Estivill um svefnvenjur barna og hvernig má bæta þær. Þýðandi bókarinnar er Guðrún H. Túliníus. Bókin heitir Sofðu barnið blíða en útgefandi er Proxima. Dr. Estivill er svefnsérfræðingur og hefur hann rannsakað svefnvenj- ur barna og fullorðinna í áratugi. Í rúm 11 ár hefur hann hjálpað yfir 3000 börnum að bæta svefn sinn og í leiðinni hefur hann þróað með sér kerfi sem á að bæta svefn barna og og koma reglu á hann. Samkvæmt Dr. Estivill er hægt að kenna börnum að sofa vært í 96% tilfella og til þess að ná árangri þurfa foreldrar einungis að fylgja nokkrum einföldum reglum. Í bók- inni er farið yfir þessar reglur og foreldrum gefin góð ráð svo barn- ið þeirra sofi sem værast. ■ Bók um svefn barna Góður nætursvefn er mikilvægur ungum sem öldnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.