Fréttablaðið - 20.12.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 20.12.2005, Síða 39
ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2005 Fjáröflun UNICEF hefur vakið mikla athygli fyrir þessi jól. Með dúkkusölu á að safna fjár- magni svo hægt sé að mennta ungar stúlkur í fátæku Afríku- ríki. Að sögn Hólmfríðar Önnu Baldursdóttur, upp lýsingafull- trúa UNICEF á Íslandi, gengur salan vel. Í byrjun árs leitaði UNICEF eftir liðsinni kvenfélaganna í landinu og úr varð að síðan í vor hafa kvenskörungar úr öllum lands- fjórðungum saumað dúkkur í sjálfboðavinnu. Dúkkurnar eru allar handsaumaðar og eru engar tvær eins. „Kvenfélagskonurnar hafa verið alveg ótrúlega dugleg- ar og dúkkurnar eru stórglæsileg- ar,“ segir Hólmfríður. Upphaflega voru saumaðar 800 dúkkur og vel gengur að selja þær. „Við erum örugglega búnar að selja nær helming á tveimur til þremur vikum,“ segir Hólmfríður. Hugmyndin að átakinu er fengin frá UNICEF í Finnlandi, en kven- félögin komu sér saman um snið fyrir dúkkurnar en að öðru leyti fengu félagskonur frjálsar hend- ur. Ágóðinn af verkefninu rennur til menntaverkefnis fyrir stúlkur í Gíneu-Bissá en ólæsi er gríðarlegt þar. „Margir gera sér ekki grein fyrir mikilvægi læsis fyrir sam- félag,“ segir Hólmfríður. „Sjái maður gleðina og stoltið hjá ungri móður sem lært hefur að skrifa nafnið sitt skilur maður virkilega hversu mikla þýðingu læsi í raun og veru hefur.“ Aðeins 32% stúlkna í Gíneu- Bissá fara í 1. bekk og rétt rúmur helmingur þess hóps lýkur fjórða bekk. „Staðan er þannig í Gíneu- Bissá að konur sjá um uppeldi og fræðslu barna þannig að mennti maður konurnar, menntar maður samfélagið allt,“ segir Hólmfríð- ur. Dúkkurnar góðu fást í Iðu og á skrifstofu UNICEF og kosta þær 5.000 kr. ■ Hannað af helstu sérfræðingum Evrópu í birtumeðferð Lífsklukkan Taktur góðrar hvíldarwww.lifsklukkan.is Fyrir þig... Fyrir barnið þitt... Vekur þig eðlilega með hægri sólarupprás á morgnana Hjálpar þér að slaka á á kvöldin með hægu sólsetri Allt að 30 mínútur af smáminnkandi birtu róar barnið þitt og svæfir Tvær sólsetursstillingar: að algeru myrkri eða að næturlýsingu Upplýsingar um útsölustaði í síma 577 1400 eða á www.li fsklukkan.is Tilvalin jólagjöf! Gluggagægir Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Höf. Jóhannes úr Kötlum Ef málum var svo háttað að Glugga gægir rak augun í eitthvað álitlegt innan við gluggann gerði hann allt sem í valdi hans stóð til að ná í það. Hann er kannski ekki jafn gírugur í mat og margir bræðra hans, en skelfilega er hann forvitinn karlinn og á það til að klessa nefinu upp að gluggarúðunum svo far myndast. Gluggagægir kemur til byggða í kvöld svo það er kannski skynsamlegt að geyma gluggaþvott- inn til morguns. jólasveinar } MYND/ÞJÓÐMINJASAFNIÐ Dúkkur sem hjálpa konum að læra að lesa Jólarýmingarsala! Frábærar gjafavörur á allt að 70% afslætti. Líkamsdekur, skart, töskur, sokkabuxur o.fl. Verðdæmi: 10 stk. sokkabuxur á aðeins 1000 kr. Opið alla daga til jóla á milli 9-17 í Stangarhyl 6. SÆLGÆTISKÖKUR AF BESTU GERÐ. 3 eggjahvítur 200g púðursykur 150g rjómasúkkulaði 1 stór poki lakkrískurl Eggjahvíturnar eru stífþeyttar ásamt púðursykrinum. Lakkrískurlinu er bætt varlega við hræruna. Súkkul- aðið er saxað og einnig bætt varlega við hræruna. Sett á plötu með bökun- arpappír. Bakið við 150°C í 20 mín. U.þ.b.60 kökur uppskrift } Toppar 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.