Fréttablaðið - 20.12.2005, Síða 68

Fréttablaðið - 20.12.2005, Síða 68
ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2005 33 Bankastræti 14 FA L L E G H Ö N N U N F R U M L E G H U G S U N Svanasöngur Það mætti hreinlega halda að Framsókn- arflokkurinn væri að syngja sitt síðasta þegar litið er yfir svið stjórnmálanna árið 2005. Flokkurinn með forsætisráðuneyt- ið mælist nánast án undantekninga vel undir tveggja stafa tölunni tíu í könn- unum og varla á höfuðborgarsvæðinu. Í kjördæmi formanns Framsóknar og for- sætisráðherra landsins! Makalaus staða við fyrstu sýn en vel skiljanleg þegar rýnt er í atburði síðustu missera. Björgvin G. Sigurðsson á bjorgvin.is Mogginn blífur Morgunblaðið er eini prentmiðillinn, sem stendur undir nafni, hinir eru að raða efni í kringum auglýsingar, fyrir utan DV, sem verður daglegra verra (DV) eins og einhver sagði einhvers staðar og á hann örugglega eftir að fá í staðinn títuprjóns- tungu frá ritstjórn DV. Reynsla mín er sú, að alltaf þegar ég nefni DV og gagnrýni hér á síðunni, er fundið að mér á einn eða annan veg í blaðinu. Vegsaukinn kemur úr ólíklegustu áttum. Björn Bjarnason á bjorn.is Samkoma andans manna Egill [Helgason] bað mig taugastrekktur að koma með bókastafla til sín inn í stúd- íóið. Þrátt fyrir stressið gekk allt snuðru- laust fyrir sig. Hannes Hólmsteinn heils- aði mér afar vinsamlega að fyrra bragði, ég hef ekki hitt hann áður, merkilegt nokk; hann sagðist hafa lesið eftir mig. Augljóslega hef ég einhvern tíma blogg- að mig í mjúkinn hjá honum. [...] Halldór Guðmundsson bauð mér far eftir útsend- ingu niður á Laufásveg, líklega var hann á sama jeppanum og ég stakk mér upp í gleraugnalaus árið 2001, þegar ég hélt að hann væri Páll Þorsteinsson. Ágúst Borgþór Sverrisson á agustborgthor. blogspot.com Hinn nýi níhilismi Ein helsta ástæða þess að börn trúa þó þetta lengi á jólasveininn er sú staðreynd að foreldrarnir bakka upp lygina. Börn trúa foreldrum sínum og eru því til í að horfa fram hjá vísbendingum um hið gagnstæða. Það er því mikil opinberun þegar barnið kemst með eigin rökhugsun að þeirri niðurstöðu að foreldrarnir hafi logið að því. Oftar en ekki svara börnin fyrir sig með því að ljúga á móti. Þau sjá í gegnum sveinka-sögurnar, en þykjast trúa til að fá gotterí og leikföng. Stefán Pálsson á kaninka.net/stefan Öll athygli er góð athygli Frægasti maður í heimi sem hefur fengið afar lofsamlega dóma svo ekki sé kveðið fastar að orði fékk verðlaun í Fréttablað- inu í dag. Tvær stúlkur völdu kápuna á lista yfir verstu kápur og var bókin sú eina sem fékk tvær tilnefningar. Ég tel því eðli- legt að ég standi uppi sem sigurvegari. Er þetta ágætis sárabót eftir að horft var fram hjá bókinni í vali til Íslensku bók- menntaverðlaunanna sem og verðlaun bókabúða. Kristjón Kormákur Guðjónsson á kristjon.blogspot.com AF NETINU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.