Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 20.12.2005, Qupperneq 86
Er mikill kví›i, depur› e›a flunglyndi a› hrjá flig e›a flína? Leita›u a›sto›ar. Lei›in út úr svart- nættinu er styttri en flú heldur. Haf›u samband vi› heilsugæsluna, hringdu í Hjálparsímann 1717 e›a leita›u til Ge›svi›s LSH e›a FSA. F í t o n / S Í A Sænska söngkonan Lisa Ekdahl heldur tónleika í Háskólabíói föstu- daginn 24. mars næstkomandi. Ekdahl hélt tvenna tónleika hér á landi fyrir troðfullu húsi í Austur- bæ fyrir einu og hálfu ári og er því mörgum kunn hér á landi. Tónleikarnir í mars eru hluti af tónleikaferð Ekdahl um Norður- löndin sem hefst í Danmörku þann 10. febrúar. Tilefnið er útkoma plöt- unnar Pärlor av glas sem kemur út 18. janúar. Fyrsta smáskífan með laginu Vraket af þeirri plötu er væntanleg nú fyrir jólin. Á Pärlor av glas heldur Ekdahl áfram sam- starfi sínu og Lars Winnerbäcks, en hann stjórnaði upptökum á síðastu plötu hennar, Olyckssyst- er, sem hlaut frábærar viðtökur almennings og gagnrýnenda þegar hún kom út fyrir tæpum tveimur árum. Miðasala á tónleikana í Háskólabíói hefst þriðjudaginn 27. desember klukkan 10.00 á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT um allt land. ■ Lisa Ekdahl til Íslands LISA EKDAHL Sænska söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. KVIKMYNDIR [UMFJÖLLUN] Hvernig getur Hollywood ætlast til þess að við nennum að horfa á þriggja tíma kvikmynd um vonlausa ást risavaxinnar górillu til ljós- hærðrar leikkonu? Jú, ef leikstjór- inn heitir Peter Jackson og hann fær algjörlega frjálsar hendur. Kvikmyndaleikstjórinn Carl Den- ham neyðist til að beita heldur óhefðbundnum og ólöglegum aðferðum ef nýjasta mynd hans á einhvern tímann að líta dagsins ljós. Hann hefur komist yfir kort sem vísar veginn til Hauskúpueyju en hún er síðasta ókannaða svæðið í heiminum. Föruneytið er skipað hinni ungu og fátæku leikkonu Ann Darrow, leikskáldinu Jack Driscoll og harðskeyttri áhöfn undir stjórn skipstjórans Englehorn. Hauskúp- ueyja reynist auðvitað háskalegur staður með mannætum, risaeðlum og skrímslinu Kong. Upphafleg áætlun frumbyggjanna, að fórna Ann, fer öll úr skorðum því górillan fellur fyrir hinu ljósa mani og flýr með það inn í skóg. Eftir æsilegan eltingarleik og töluvert mann- fall tekst björgunarsveitinni að „frelsa“ leikkonuna en græðgi Den- ham verður til þess að skrímslið er klófest og flutt til New York . Eft- irleikurinn er síðan flestum kunn- ur: Kong sleppur, leggur nokkrar byggingar í rúst og flýr upp á Emp- ire State bygginguna þar sem Ann reynir að bjarga lífi hans. Uppbygging King Kong er góð. Fyrri hluti myndarinnar fer í að kynna helstu sögupersónur og ná tengingu við þær en annars hefði okkur verið slétt sama um örlög þeirra. Umhverfið er allt að því fullkomið; New York á kreppuár- unum er stórkostlega útfærð og eyjan sannkallaður ævintýraheim- ur með allskyns kynjaverum. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um tæknibrellurnar og King Kong hefur aldrei litið betur út. Jackson hefur hins vegar vaðið fyrir neðan sig og setur ekki allt sitt traust á tæknibrellurnar held- ur fær til liðs við sig nokkra úrvals- leikara sem skyggja þó ekki á hina loðnu stjörnu myndarinnar. Jack Black er skemmtilega geðveik- ur sem leikstjórinn Denham og fegurðin geislar af Naomi Watts sem Ann Darrow. Þá tekst fáum jafn vel upp að leika gáfumenni og Adrien Brody sem er mjög góður í hlutverki leikskáldsins Driscoll. Peter Jackson hefur fengið heims- byggðina til flykkjast í bíó áður og honum tekst það aftur með King Kong. Hann nýtir sér allt það besta sem kvikmyndirnar hafa upp á að bjóða og býr til þriggja tíma trúverð- uga skemmtun um ástarmál górillu og þar liggur helsti töframáttur King Kong. Freyr Gígja Gunnarsson KING KONG LEIKSTJÓRI: PETER JACKSON Aðalhlutverk: Jack Black, Naomi Watts, Adri- en Brody og Andy Serkis. Niðurstaða: King Kong er trúverðug þriggja tíma skemmtun um ástarmál górillu og þar liggur helsti töframáttur myndarinnar. Aftur tekst Jackson það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.