Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 29

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 29
RÉTTUR 117 Síldveiðarnar Síldveiðin hefur brugðizt hrapallega. Þegar þetta er ritað, er bræðslusíldaraflinn aðeins tæpl. l/4 hluti þess, sem aflazt liafði uin sama leyti í fyrra. Söltunin hins vegar lítið eitt meiri. Margir lial'a það lyrir satt, að ríkisstjórnin gráti þetta óhapp þjóðarinnar þurrum tárum, og óttast, að hún muni nota það sem átyllu til að framkvæma valdboð Bandaríkja- manna um lækkun á gengi íslenzku krónunnar í samræmi við skuldbindingar Marslialllaganna í því skyni að þi engja enn meir kosti íslenzkrar alþýðu. Úr þessu mun reynslan skera. Vöxtur dýrtíðarinnar Dýrtíðin heldur áfram að vaxa, og svartur markaður l'ær- ist. í aukana hröðunj skrefum, jafnframt því sem mánaðar- lega eru fundin upp ný bellibrögð til þess að falsa liina skráðu verðlagsvísitölu. Sem dæmi má nefna aðlerðina við kartöflurnar. Lengi sumars fengust ekki aðrar kartöflur en bollenzkt skepnufóður öðru hvoru, óætt mönnum og raun- ar líka illhæft til fóðurs lianda búpeningi. Við útreikning vísitölunnar var miðað við verðið á ómeti Jressu. Fyrstu daga ágústmánaðar, meðan verið var að safna skýrslum um verðlag mánaðarins til Jress að reikna vísitöluna eftir, feng- ust sæmilegar hollenzkar kartöflur fyrir 65 aura kg. En það stóð heima, að Jregar Jressu verki var lokið, fengust ’engar kartöflur á þessu verði, heldur aðeins íslenzkar kartöflur á kr. 3,75 kg. Mörg dæmi má nefna svipuð þessu, og er kjötið nærtækast. Fölsunin á kartöfluverðinu einu út af fyrir sig nemur um 27 vísitölustigum, svo þó ekki væri gert annað en leiðrétta hana eina, myndi vísitalan nú vera fast að 350 stigum. Verðið á nýju sumarkjöti hefur verið um 20 krónur að meðaltali, en í vísitölunni er reiknað með, að kjötkílóið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.