Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 40

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 40
128 RÉTTUR ins, er gerir því mögulegt með harðstjórn sinni, duldri og opinskárri, að halda alþýðunni undir okinu. Önnur stór- iðja en þessi þekktist ekki, er Þorsteinn orti kvæði sitt. Auð- mannastéttin hafði alstaðar getað einokað fyrir sig hin stórkostlega auknu afköst mannanna, er við vélarnar unnu, stóriðjan hafði þjónað auðnum einum. Og það var auðséð, að íslenzku auðmennirnir ætluðu að fara eins að, þar sem þeir náðu til með vægðarlausri þrælkun verkalýðsins, eins og hvíldarlaus þrældómurinn á togurunum þá bezt sýndi, unz togaravökulögin voru sett 1921. Skoðanakúgun sú. sem íslenzk auðmannastétt hefur beitt þann skamma tíma, sem sögur fara af henni, sýnir einnig, að ekki skorti hana huginn til harðstjórnar. Þarf þá ekki að því að spyrja, hve margfalt vægðarlausari og sterkari erlend auðmanna- stétt liefði reynzt, ef hún hefði fengið hér völd. Það er jrví ékki að furða, þótt Þorsteinn taki sömu afstöðu í jressu máli og Stephan G.’ Stephansson lætur ,,Dom“ Pedro, Brasilíukonung, taka í kvæði sínu „Drottinsorðið" til stór- iðjunnar í Pennsylvaníu, sem síðar verður vikið að. Svar Þorsteins við fossavirkjun og stciriðjn við þau skil- yrði, sem jrá voru til, er jrví afdráttarlaust nei. Hann bendir heldur ekki á neina aðra möguleika til hagnýtingar Jressara auðlinda. F.n hann brennimerkir jrað senr föðurlandssvik að ofurselja þær erlendum auðfélögum. — Og hann varð ekki einn tun Jrað. Stephan G. Stephansson svarar spurningunni um stór- iðjuna við jrau skilyrði, sem þá væru til, jafn afdráttarlaust neitandi og Þorsteinn, en hann bendir hins vegar á leiðina til hagnýtingar þessara auðlinda, hvers konar skilyrði þurfi til þess að tryggja, að stórvirkjanir og stóriðja verði J:>jóðinni til blessunar. Andstaða hans gegn j>ví að láta stóriðju ryðja sér til rúms undir þeim skilyrðum að auðvaldið eigi hana, en máttvana, ósamtaka aljrýða verði gerð að fórnarlambi þess, kemur víða fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.