Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 59

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 59
RÉTTUR 147 hefur vægðarlaust féflett íslendinga í kaupurn á síldarlýsi. Fyrir kreppuna var verðið á síldarlýsi 440 kr. tonnið (1928 og 1929) samkvæmt hagskýrslunum. „Unilever" notar sér kreppuna til þess að l'ella verðið á síldarlýsi þannig, að næstu árin er verðið sem hér segir: 1930: 340 kr. 1931: 140 kr. 1932: IfiO kr. 1933: 180 kr. 1935: 230 kr. 193fi: 340 kr. 1937: 400 kr. 1938: 250 kr. 1939: 360 kr. Þegar stríðið skellur á 1939, er verégð ekki orðið aftur það, sem það var fyrir kreppuna. „Unilever“-hringurinn kemur hins vegar sterk- ari út úr kreppunni en liann var áður, enn fleiri auðfélög hafa þá sameinazt í hringnum, enn fleiri fvrirtæki verið keyjtt ujdjd.* (5g þegar menn skyldu ætla, að hringur þessi hafi verið neyddur til þess að greiða fullt verð fyrir síldar- lýsið, — þegar stríðið kom, — þá lætur hringurinn bara brezku ríkisstjórnina í krafti hernáms íslands fyrirskipa Is- lendingum verðið á síldarlýsi. Allt stríðið, að meðtöldu ár- inu 1945, fá íslendingar aðeins 38 sterlingsjDund fyrir smá- lestina af síldarlýsi. Hvað ,,sannvirðið“ var sést, þegar niark- aðurinn er orðinn frjáls af ensk-amerísktt einokunarbönd- unum, Þá kemttr í ljós, að verðið 1945 er yfir 60 sterlings- jDttnd og 1946 raunverulega yfir 100 jDttnd og 1947 allt ujdjd í 130 til 140 pund. En ár eftir ár fá Bretar það með baktjaldamakki í gegn, að þeim er selt íslenzkt síldarlýsi langt fyrir neðan sannvirði. Samtímis er einhver ósýnileg hönd, sem hindrar það, að íslenzka ríkið lái að koma sér ujdjd herzluverksmiðju sjálft, þrátt fyrir margfaldar lagasamþykktir. Ef til vill eru beinar hótanir settar fram á bak við tjöldin. Ef til vill lióta Bretar refsiaðgerðum, hvað ísfisklandanir snertir, ef íslendingar ætla að gerast óháðir brezka feiti- hringnum ineð því að herða sjálfir síldar- og hvallýsi sitt og geta þá selt það, hvert sem þeir vilja, og fengið hærra verð fyrir það? Um þennan hring má lesa í grein í Rétti, 30. árg„ 2. iiefti (1916).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.