Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 38

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 38
126 RÉTTUR mannsins liann t,il að leita auðmagnsins, — einhvers staðar frá, jafnvel erlendis, — til þess að framkvæma stórvirkið, sem fólkið átti að vakna til að vinna. Hann reynir samt í ljóðunum enn að samræma þetta tvennt: „harðstjórn hins almáttka gjalds" (— eins og hann kallar auðsins vald í „Sólar- lagi“) og velferð fjöldans. — Hann kallar á auðinn í „Aldamótum": „En sýnir ei oss allur siðaður heiniur, livað sárlcgast þarf þessi strjálbyggði geimur, að hér er ei stoð að stafkarlsins auð? Nei, stórfé! Hér dugar ei minnal Oss vantar hér lykil liins gullna gjalds að græða upp landið frá liafi til fjalls. Hann opnar oss hliðin til heiðanna’, á miðin, í honuni liýr kjarni þess jarðneska valds. Þann lykil skal ísland á öldinni finna, — fá afl þeirra hluta’, er skal vinna.” En strax í næstu línunum lifa kröfurnar úr „íslandsljóð- iim“, mótsögnin við ópið á auðinn, sem aflið eina: • „Því menning er eining, sem öllum ljær hagnað, mcð einstaklingsmenntun, sem heildinni er gagn að; og frelsi þarf táps móti tæling og lygð, ei trúgirni á landsins fjendur. )>á verður vor móðir og fóstra frjáls, er fjöldinn í þjóðinni nýtur sín sjálfs, er kraftarnir safnast og sundrungin jafnast í samhuga fylgi þess almcnna máls." Mótsögniii, sem þarna kemur fram hjá Einari sjálfum og enn frekar auðvitað með þjóðinni, þegar farið er að deila um stóriðjuna, á rætur sínar að rekja til þess, er nú skal greina: Það var ekki hugsanlegt að'koma upp stóriðju án samhuga átaks allrar þjóðarinnar, nema með utlendu auðmagni, og ofurselja þá þjóðina alla og alþýðuna sérstaklega erlendri yf- irdroltnun. Skilyrðið fyrir uppkomu stóriðju, sem yrði þjóð- inni lil blessunar ogveeri í sarnræmi við frelsi hennar, var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.