Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 19

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 19
RÉTTUR 107 liennar, að lxvar sem mannkynið stenduv stríðandi gegn óvini sínum, þar á þessi litla saga heima. Við sjáum fyrir okkur bæinn í skammdeginu, bæ alþýðu íslands í sjö aldir, bæ allrar heimsins alþýðu um þúsundir ára. Fólkið fer til kirkju, — bærinn er svo dimmur og kald- ur, dagarnir svo langir, og Iiver vill þá ekki sjá ljós og heyra söng. En það verður einhver að gæta bæjarins; bæinn, sitl eina skjól, má þetta lólk ekki missa. En svo fer það svona hvað eft'ir annað, ár eftir ár, öld eftir öld: varðmaðurinn, sem tekið hefur að sér að vaka yfir þessu eina skjóli alþýðunnar, er ýmist myrtur eða sviptur vitinu. Sagan segir ekki, hvað gerzt hefut, en okkur grunar það: nátttröllið hefur komið á gluggann og vökumaðurinn ekki kunnað að taka rétt á móti því. Kannski hefur hann ekki getað svarað fyrir sig í ljóði, kannski guggnað fyrir fagurgala eða hótunum, kannski hefur liann litið við, þegar sízt skyldi, og brjálazt af því, sem liann heyrði og sá, eða kannski hefur hann reynt að ráðast á ófreskjuna og látið Hfið í þeirri viðnreign. Allir eru þessir möguleikar til. Og er ekki eins og baráttusaga íslenzkrar alþýðu, allrar alþýðu, sé liér sögð í þögulum, leiftrandi dráttum? Hefur ekki viðureign þeirra, senr gæta áttu bæjarins, trúnaðar- manna fólksins, við nátttröllið, afturhald allra tíma, einmitt verið á þessa lund? Er ekki.sama, hvar við berum niður í okkar eigin sögu og mannkynssögunni allri? Hafa ekki að- ferðir tröllsins, hinna stöðnuðu forréttindastétta, ævinlega verið liinar sömu? Hafa þær ekki valið myrkrið til hermdar- verka sinna? Hafa þær ekki gripið tækifærið til að ráðast á leiðtoga alþýðunnar, einmitt þegar þeir stóðu einir á verðin- um, þegar fólkið var ekki við í einhverjum skilningi? Hafa þær svo ekki beitt öllum hugsanlegum vélabrögðum til ]>ess að sigrast á þessum mönnum, og hefur endir þeirra við- skipta ekki margsinnis orðið sá, sem í sögunni segir : sturlun eða tortíming? Öll raunasaga alþýðunnar er fólgin í þeim einfalda sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.