Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 48

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 48
r 136 RÉTTUR áliti 1919, og eru í þeim nefndarálitum m. a. hinar merki- legustu upplýsingar um sölu á helztu fossum og ám lands- ins frá 1896 til 1917 í hendur erlendra fossafélaga. Meirihluti fossanefndar, þeir Bjarni frá Vogi, Guðmund- ur Björnsson og Jón Þorláksson, leggur til að tryggja vald ríkisins yfir liagnýtingu fallvatnanna og eru fylgjandi eigna. rétti þess einnig. Minnililutinn, Sveinn í Firði og Guðm. Eggerz, voru eindregið fylgjandi algerum eignarrétti einstaklinga ;i fall- vötnunum og gerðu ráð fyrir því, að erlent fjármagn gæti fengið sérleyl'i til virkjunar. Lágu nú mörg frumvörp fyrir þinginu 1919, bæði frá meirihluta og minnihluta. Var síðan mynduð samvinnu- nefnd í fossamálinu á því þingi og lagði meirihluti hennar (þeir Þorl. Jónsson, Kr. Dan., Gísli Sv., Karl Ein., Bj. frá Vogi, Björn Kristj., Bj. R. Stef., Guðjón Guðlaugs., Sigur- jón Friðj., Hjörtur Snorrason) fram frumvarp um vatns- orkusérleyfi, og var innihald þess að afgreiða virkjunarmálið þannig, að valdið í því væri ríkisins, en fresta eignarréttar- málinu. Átti með þessu að stöðva fossabraskið í bráð. Var nú háð hörð barátta um að lá þessi sérleyfislög sam- j)ykkt og hafði Bjarni frá Vogi forustuna. En Sigurður Stef- ánsson (frá Vigur) bar fram tillögu um að taka málið út af dagskrá og fresta þannig enn einu sinni þessú máli. Bjarni frá Vogi deilir þá í ræðum sínum mjög harðlega á þá, sem standa gegn Jrví að ríkið eitt hagnýti fallvötnin (jg vilja enn fresta því að banna útlendum eigendum hag- nýtingu jjeirra. (Nýlega hafði þá „Dagsbrún“, blað Ólafs Friðrikssonar, upplýst, að einn forráðamaður „Fossafélagsins ísjand“ hefði tilkynnt í Kaupmannahöfn, að félagið ætti ’/ju hluta fossaflsins á landinu.) í ræðu sinni um málið 18. sept. 1919 segir Bjarni frá Vogi, er liann ræðir kost Jress að ríkið virki: „Ef ríkið stendur fyrir, metur það ekki sitt afl dýrara fyrir almenn- ing en nauðsyn krefur. En sé það erlent gróðafélag, selur það kraft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.