Réttur


Réttur - 01.06.1948, Page 48

Réttur - 01.06.1948, Page 48
r 136 RÉTTUR áliti 1919, og eru í þeim nefndarálitum m. a. hinar merki- legustu upplýsingar um sölu á helztu fossum og ám lands- ins frá 1896 til 1917 í hendur erlendra fossafélaga. Meirihluti fossanefndar, þeir Bjarni frá Vogi, Guðmund- ur Björnsson og Jón Þorláksson, leggur til að tryggja vald ríkisins yfir liagnýtingu fallvatnanna og eru fylgjandi eigna. rétti þess einnig. Minnililutinn, Sveinn í Firði og Guðm. Eggerz, voru eindregið fylgjandi algerum eignarrétti einstaklinga ;i fall- vötnunum og gerðu ráð fyrir því, að erlent fjármagn gæti fengið sérleyl'i til virkjunar. Lágu nú mörg frumvörp fyrir þinginu 1919, bæði frá meirihluta og minnihluta. Var síðan mynduð samvinnu- nefnd í fossamálinu á því þingi og lagði meirihluti hennar (þeir Þorl. Jónsson, Kr. Dan., Gísli Sv., Karl Ein., Bj. frá Vogi, Björn Kristj., Bj. R. Stef., Guðjón Guðlaugs., Sigur- jón Friðj., Hjörtur Snorrason) fram frumvarp um vatns- orkusérleyfi, og var innihald þess að afgreiða virkjunarmálið þannig, að valdið í því væri ríkisins, en fresta eignarréttar- málinu. Átti með þessu að stöðva fossabraskið í bráð. Var nú háð hörð barátta um að lá þessi sérleyfislög sam- j)ykkt og hafði Bjarni frá Vogi forustuna. En Sigurður Stef- ánsson (frá Vigur) bar fram tillögu um að taka málið út af dagskrá og fresta þannig enn einu sinni þessú máli. Bjarni frá Vogi deilir þá í ræðum sínum mjög harðlega á þá, sem standa gegn Jrví að ríkið eitt hagnýti fallvötnin (jg vilja enn fresta því að banna útlendum eigendum hag- nýtingu jjeirra. (Nýlega hafði þá „Dagsbrún“, blað Ólafs Friðrikssonar, upplýst, að einn forráðamaður „Fossafélagsins ísjand“ hefði tilkynnt í Kaupmannahöfn, að félagið ætti ’/ju hluta fossaflsins á landinu.) í ræðu sinni um málið 18. sept. 1919 segir Bjarni frá Vogi, er liann ræðir kost Jress að ríkið virki: „Ef ríkið stendur fyrir, metur það ekki sitt afl dýrara fyrir almenn- ing en nauðsyn krefur. En sé það erlent gróðafélag, selur það kraft-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.