Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 41

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 41
RÉTTUR 129 Það vantar ekki, að hann dáist að afrekum vélanna, — en han spyr um kjör verkafólksins. „Dom“ Pedro segir í kvæð- inu „Drottinsorðið“, er hann hefur séð stórbrotnar vélar kolanámanna í Pennsylvaníu að verki: „Undurmargt er hér að sjá! Feginn þægi eg þeirra líki: Þarfatæki í mínu ríki — Sýnið mér nú hagi liinna, liandanna sem þetta vinnal Fólkið á valdi véla sinna." Og því næst gefur Steplian lýsingúna á, hvað bíður fólksins, ef auðmagnið nær þessum tökum á því. Hann leiðir konung í „stóriðnaðar þrælaþorpin“. Fyrir hugskotssjónir hans líð- ur þjóð Brasilíu eftir slíka meðferð: „Úrkynjun og týndar sálir. Bjáni í hverri barnakró, bernskaður auðsins vöggu-galdri." Stephan G. veit, að einmitt þessi spurning liggur fyrir ís- landi um þessar mundir. Kvæðið er ort 1919, þegar „Fossa- inálið“ er aðalþrætumál Alþingis. Hann veit, að íslandi eru boðin sömu boð og Dom Pedro vissi, að Brasilíu stóðu opin: „Fyrir afsal fríðindanna falt er þar gullok stórvirkjanna." Og liann lætur Dom Pedro svara fyrir sig: „Dom l’edro úr djúpri þögn draumasjóna vakti sögn: „Aldrei verði í voru ríki vinnumennskau yðrar líkil í þvi hliði að engill stæði, allra bæna lengst eg bæði, landið mitt þeim voða verði, væri í nauð — með brugðnu sverðil" 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.