Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 53

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 53
RÉTTUR 141 Vér megum ekki láta hana hat’a unnið það fyrir gýg, láta þessa tilraun, til að geyma dýrmætasta orkugjafann íslend- ingum einum, verða árangurslausa, — svo yrði það, ef auð- lindir þessar ættu nú að lenda í klóm útlendra auðhringa. Kynslóð vor verður því að setja sér eftirfarandi verkefni og leysa þau: 1. Koma tafarlaust öllum fallvötnum landsins í eigu ís- lands og íslendinga. 2. Hefja stórvirkjun þeirra og koma upp stóriðju í krafti orkunnar frá þeim, samkvæmt fyrirfram gerðum áætlunum. 3. Einbeita fjárhagsgetu þjóðarinnar að þessu verk'i, bæði hvað erlendan gjaldeyri og innlent fjármagn og vinnu- afl snertir. 4. Tryggja, að þetta verði gert, án þess að erlent auðmagn nái nokkrum tökum á þessum auðlindum sjálfum né yfir- ráðum yfir hráefnum til stóriðjunnar eða afurðum þeim, sem hún framleiðir, þannig að hér verði um að ræða íslenzka stóriðju í þágu þjóðarinnar og undir hennar eigin stjórn að öllu leyti. Skilyrðin til þessara framkvæmda með þeim hætti, sem hér er sagt, eru nú til hér á landi, — þau, er eigi voru til um 1920 — svo sem: 1. Nægilega stórvirk auðsköpunartæki í sjávarútveginum til þess að framleiða þann erlenda gjaldeyri, sem þjóðin þarfnast til að festa í stórvirkjun og stóriðju, — ef sá gjald- hestöfl) þyrfti 2300 verkamenn (allt tölur Títans þ;i úr skýrslu fossanefndar). Kostnaðaráætlun við fyrstu virkjun Urriðafoss (96 þús. hestöfl) var 25 millj. króna, en fyrsta virkjun orkuveranna allra Atti að kosta 212 millj. en fullkomin virkjun 277 millj. kr. Meirihluta fossanefndar lagðist gegn þessu sérleyfi. Ef menn athuga, að um þessar mundir voru líklega 6—700 verkamenn í Dagsbrún í Reykjavík — og að í setuliðsvinnunni 20 árum síðar eru 2000 verkamenn, þá iná sjá, hvílíka gerbyltingu í atvinnuháttum stórvirkjun þessi liefði þýtt þá og með þjóðinni allri, því auðvitað hefði orðið að taka útlenda verkamenn að mestu í þetta, og allt þctta vald í atvinnulífinu hcfði verið í höndum eins erlends auðfélags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.