Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 67

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 67
RÉTTUR ■155 sérstaklega með bókibni, eiv geta má þess, að Lenin sagði, að hún hefði alið tipp lieila kynslóð rússneskra marxista. Maurice Comford: Scieuce versus Idealism, London 1916 (Vísindin gegn hughyggjunnni). Það er alkunna, að yfirstéttir gerast því þokukenndari og ljósfælnari í opinberri heimspeki sinni, sem nær dregur endadægri þeirra. Jiorgarastéttin er engin undantekning í því cfni. í þessari hók sinni rekur Cornford ineginþættina í Ivrezkri (og reyndar evrópskri) heimspeki allt frá Francis liacon til okkar daga. Einktim beinir hann örvuin sínum gegu for- má'lendum hinnar svonelndu „rökgreiningar" (logical Analysis) og „lógisku pósitívistunum". li. Russel, Wittgenstein, Carnap o. 11. En kalla má, að þessar kenningar séu nokkuð fágaðar og nýtízkulegar á yfirborðinu og í vísindagervi. En höfundi tekst cinkar vcl að sýna fram á lífsflóttann og hughyggjuna, sem undir býr. Framsetning lians er skýr og bókin lasileg. A. Landy: Marxism and llie nemocralic Tradition; Nevv York 1916 (Marx- ismi og þróunarferill lýðræðisins). Höfundur þessarar hókar er bandarískur marxisti. Rekur hann haráttuna fyrir lýðræðinu um tveggja alda skeið, eða frá ensku byltingunni 1648 til 1818, er Kommúnistaávarpið kom út. — Flétt- ar hann þar saman sögulcga frásögn og samanburð og skilgreining á þeim slefnum, sem þar koma fram. Hann sýnir frain á. að „sósíalísk" viðhorf eru snar þáttur þessarar lýðræðisbaráttu, alll frá ensku „Jafningjunum" (Tbc I.evellers) til Marx — og að það voru fulltrúar þessarar alþýðustefnu, sem jafnan voru fórnfúsustu baráttumennirnir fyrir lýðræðið. Við sjátim glöggt tengsl sósíalismans eða marxismans við hinar borgarlegu lýðræðiskcnningar Lockes, Rousseaus og frönsku alfræðinganna o. fl. — I cftirmála rekur höf- lindur í stórum dráttum sögu lýðræðisins á 19. og 20. öld og þátt sósíalism- ans í þcirri framvindu. — llókin er hin gagnlegasta og hin bezta afsönnun á þeirri hlálegu skoðun, að marxisminn sé einhvers konar annarlegt að- skotadýr í evrópskri menningarsögu. Bókmenntagagnrýni og fagurfræði Siðustu áratugina hufa sáslalistur látið bókmenntir og listir a' meir til sin taka og reynt að heita marxismanum til skýringar og dýpri skilnings i pcssum efnuin. Þeir hafa reyndar átt góða fyrirrennara á jwi sviði, svo sem Tlekhanof og Mehring að ógleytndUm liöfundum liins visindalega sósialisma. En áhuginn á þessum uiáluln hefur verið miklu alinennari en áður, með fwi að liin pólitislta kreppa auðvaldsins segir einnig til sin á andlega sviðinu. 1 Irr sliulu aðeins nefnd fáein rit 1 tin þcssi efni. Marx-Engels: Literature and art (Bókmenntir og list), New York 1947. I bókinni er safnað saman dreifðum umsögnum þeirra Marx og Engels um listir og bókmenutir og einstáka höfunda. I'ar cr fjallað unt ýmis belztu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.