Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 16

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 16
104 RÉTTUR Já, sagði hann, það hafði verið meiningin að fargá Skjöldn gömlu og selja hey, sem svaraði fóðrinu hennar. En ef sigl ingar tepptust nú og lítið sem ekkert flyttist til landsins af kornvöru, þá var ekkert vit í öðru en að láta allar kýrnar lifa. Hún rnyndi svo sent geta hjarað eitt árið enn, kýr- greyið. Hann Einar lireppstjóri sagði, að það væri ófyrir- gefanlegt alvöruleysi að setja ekki á allar mjólkurkýr, sem Jifað gætu. Sér þætti það leiðinlegt, sagði hann og stundi þungan aftur, en livort hún myndi ekki verða fáanleg til að bíða með að fara í skóla tii næsta hausts, af því að ástandið væri svona ískyggilegt. Það væri nú svona eins og hún vissi, að ef liann ekki seldi heyið, þá hefði Jiann enga liandljæra pen- inga. Þá sortnaði Iienni fyrir augum, og haustið var ekki leng- ur tillilökkunarvert, heldur svart og kaldranalegt eins og þess eigin nótt. Og þetta yrði seinni veturinn hans Valgeirs í alþýðu-. skólanum. Þessi vetur kæmi aldrei aftur. Líklega kæmi aldrei vetur, sem henni væri ætlaður til skólaveru. En hver vill verða þess valdandi, að bláfátækir foreldrar og barnung systkini verði bjargarlaus? Ekki Anna í Mó- húsum. Hún yrði þá lieldur að færa þessa fórn . . . Það er byrjað að rigna. Vatnið drýpur af upsinni fyrir ofan eldhúsgluggann. Þá tekur gamla, skjöldótta kýrin á rás lieim að fjósinu, því að hún er kuJvís. En úti í londum heyja þeir stríð og drepa menn, og því verða margir að Jæra miklar fórnir — líka Anna í Móhúsum. En á jjessu augnabliki er þanki hennar ekki bundinn við hið lnæðilega stríð, sem hefur lagt framtíðarvonir hennar í rústir, heldur spurninguna: Hvað bíður svo hinna fátæku bændadætra? Hvað bíður mín? Og svarið er falið einlivers staðar þarna inni í myrkri framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.