Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 55

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 55
RÉTTUR 143 ytra táknið um stórhug og framfarir íslendinga í atvinnu- lífinu. Hve stolt var ekki kynslóð feðra vorra yfir þessu Grettistaki, er hún liafði lyft, jafnvel þótt fátæktin neyddi hana til þess að kaupa gamla togara, sem Bretar voru að losa sig við. Frelsisást og þjóðarstolt endurspeglaðist jafnvel í nöfnum togaranna, sem ýmist báru heiti forn- kappanna, guða þeirra eða þjóðhetjanna sjálfra, allt til Jóns forseta. Með skefjalausum þrældómi togarahásetanna (engin ,,vökulög“) og illri aðbúð þeirra og með íágu kaupi verka- fólksins, sem við fiskverkun vann, tókst togaraeigendum að græða nokkurt fé á þessum toguruni, og gekk þó á ýmsu. Þegar stríðið hófst 1914, vænkaðist nokkuð fjárhagslega út- litið, einkum að svo miklu leyti sem síld og fiskur voru seld til Þýzkalands um Noreg. 1916 bönnuðu Bretar þessa verzl- un og knúðu íslendinga til þess að selja sér allan fiskinn með lágu verði, er Jaeir ákváðu sjálfir, en kaupa kolin til reksturs- ins dýrt. Varð þá lítill fengur að eign togaranna, og næsta ár knúðu Bretar íslendinga til Jiess að selja þá alla út úr land- inu til Bretlands og Frakklands.f Þannig fór um fyrstu við- * Ýmsum Islendingum var þá ljósl, hvers koriar kúgun brezka stórveldið var að beita ísland. l’að notaði þá sem oftar hótunina um stöðvun á flutn- v ingum nauðsynja til landsins eða hækkaði þær svo í verði, að nægði til að kyrkja atvinnurekstur íslendinga. „Vísir“ segir í ntstjórnargrein 3. apríl 1916: „Með því að binda útflutning salts og kola hingað til lands því skil- yrði, að engin matvæli verði flutt til Norðurlanda og Hollands og leggja við háar sektir (tvöfalt hæsta verð útfluttu vörunnar) ætla Bretar sér að koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar fái héðan nokkur matvæli. Og vafalaust má telja, að þeir liefti einnig útflutning ann- arra afurða vorra, sem Þjóðverjum geta að gagni komið, svo sem lýsis og ullar." 29. júlí 1916 birtir „Vísir" grein undir fyrirsögninni: „Yfirgangur Breta. Nýjar kröfur. ABflutningur til landsins d kolutn, síldartunnum og salti stöðvaöur um stund."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.