Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 15

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 15
RÉTTUR 103 Stundum vai' hann bölsýnn. „Hvað bíður svo hinna fátæku bændadætra? Giftast. Marg- ar giftast fátækum bændasonum, — og oftast bíður stritið framundan — endalaust strit og basl. Aðrar fara til kaup- staðanna og gerast vinnukonur. Vegur þeirra er líka í fæst- um tilfellum blómum stráður — því miður. Nei, Anna, það er mikils virði fyrir ykkur að geta notað, þó ekki sé nema fáa mánuði af æsku ykkar, til að auka þekkingu ykkar, auðga sálirnar. Þeir andlegu spariskildingar verða aldrei af ykkur teknir, þó að þið missið allt annað.“ Svona hafði hann getað talað. Þrátt fyrir bölsýnina létu þessi orð einnig í eyrum stúlkunnar eins og mikil lífsspeki. opnuðu henni nýjan heim og mótuðu skoðanir liennar. Hún hafði hlakkað mjög mikið til haustsins — ef til vill ekki sízt til þess að geta verið í sama skóla og Valgeir. Hann ætlaði að lfalda áfram. Kannski . . .? En það voru hennar eigin hugsanir, sem tillieyrðu aðeins henni einni.------ En svo í dag. Var þetta annars raunveruleiki? Var liana ekki aðeins að dreyma hræðilegan draum? I-fún beit sig í vörina, og hana kenndi sárt til. Þetta var allt svo ekki draumur, lieldur raunveruleiki. Þennan regnþrungna haustdag hafði faðir hennar komið að rnáli við liana, andvarpað þungt og mæðulega og farið síðan að tala við hana um þetta voðalega stríð, sem væri skollið á. Hann sagði, að Þjóðverjar og Englendingar væru farnir að leggja tundurdufl um öll höf, útlit væri á, að allar aðfluttar vörur stórhækkuðu í verði, og svo ætti að koma á skömmtun á öllum nauðsynjum. Sveitafólkið yrði að búa sem mest að sínu. jón í Móhúsum var ekki slæmur maður. En liann hafði sínar skoðanir eins og aðrir menn. Hann hafði alltaf álitið, að það riði mikið á því fyrir sveitafólkið að búa sem allra mest að sínu. Og eftir að Einar hreppstjóri hafð undirstrik- að jDetta álit hans, þá var hann eins sannfærður um jiað og mest má verða, að ltann hefði á réttu að standa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.