Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 44

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 44
132 RÉTTIJR En forðist þjóðin það, að auðvald nái tökum á fossunum, — þá er Stephan ekki aðeins óhræddur við að láta virkja þá, heldur lýsir því beinlínis sem hugsjón sinni, sem dýpstu þrá fossins að-mega með stórvirkjuninni þjóna hinum vinnandi lýð, létta honum störfin, færa þjóðarheildinni aukna björg í bú. Hann lætur fossinn kveða: „Míg langar hins, eins lcngi og fjallið stendur, að lyfta byrði, er þúsund ga'tu ei reist, að hvíla allar oftaks lúnar hendur á örraum mér, er fá ei særzt né þreytzt. Og veltu niína vefa láta og spinna. rainn vatnaaga lýja skíran málin, og sveita-Huldum silki-möttul viuna og Sindrum hafsins gulli roðinn hjálm. Steplian leysir ekki aðeins þjóðfélagsvandamálið með virkj- un fossannar jákvætt í kvæði sínu. Hann sér og, að Itagri hönd frjáls manns er auðvelt að skapa slíka list í virkjuninni sjálfri, að fegurðarauki en ekki lýti verði að. Hann vill nema burt kvíða Þorsteins með þessum vísuorðum fossins: ,.Eg missa þarf ei mína fornu prýði í mcgingjörð, né riist ntín verða lygn, því listin kann að draga upp dverga-smíði sem dyratré að minni frjálsu tign." Það er bóndinn og skáldið Stephan G. Stephansson, — mað- urinn, sem vinnur baki- brotnu á daginn og yrkir lú- inn dýpstu og stórfenglegustu kvæði íslenzkrar tungu á nóttunni, — sem boðar raunhæfustu lausnina á vandamál- um stóriðjunnar í krafti fossavirkjunar í þágu fólksins sjálfs, undir þess stjórn og í þess eigu. Hann vissi af eigin reynslu, hvað lúnar hendur og þreyttir arntar verkamanns og bónda þráðu: rafmagnið og vélaafl í þjónustu þeirra sjálfra, undir stjórn þeirra, í eigu þeirra, — og þá myndi draumsjónin rætast:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.