Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 63

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 63
RÉTTUR 151 gjafa sinn, og höfuðbólið sem matmóður sína, sem hann liefði alla björg af og gæti ekki án jress lifað, en bar ekki skyn á að meta vinnu sína og aflabrögð, og að hann vann allt íyrir aðra, en ekkert fyrir sjálfan sig, svo að jrað var ekki meira en svo, Jró honum væri gefinn matur á útmán- uðum, svo hann gæti slórt af til næsta sumars, til að vinna húsbónda sínum.“ Það er íslenzka verklýðshreyfingin, sem hefur fyrst og frernst liafizt lianda um að breyta afstöðu þjóðarinnar í þessum elnum. Um leið og verkalýðurinn lærir að meta rétt .vinnu sína og kennir máttar síns og knýr íslen/.ka atvinnurekendur til jress að fara að greiða honum sóma- samleg laun í stað sultarskammtsins áður, — um leið knýr hann jressa atvinnurekendur til Jress að meta rétt vinnu þjóðarinnar út á við, heimta meira í hennar hlut al' auð- 'valdi því, sem vörurnar fær. Reynsla íslenz.ku þjóðarinnar á árunum milli stríðanna, þegar hún sat viðjuð í fjármálafjötra erlendrar einokunar og berskölduð fyrir stormbylgjum kreppunnar, varð sárust fyr- ir íslenzku alþýðuna, sem sveið undan atvinnuleysinu, kaup- kúguninni, hungrinu og húsnæðisleysinu, sem |:>essi einok- un og kreppa hins erlenda auðvalds leiddi yfir hana. Þess vegna var það líka hjá alþýðunni og flokki hennar, Sósíalistaflokknum, sem sú hugmynd kom upp og var borin fram að nota hvert tækifæri, er gæfist til Jdcss að hrinda jressu oki og skapa skilyrðin til margfalt betri lífskjara í krafti stórvirkari tækja, betri úrvinnslu, afkastamikillar stór- iðju, fullkomnari skípulagningar framieiðslunnar, öruggra markaða og samstarfs þjóðarheildarinnar að Jressu vcrki. Skal baráttunni um jressi mál og skilyrðunum til .sigurs í henni lýst í framhaldi þessarar greinar í næsta helti. Hin síðustu ár hafa sýnt Jrað, að fólkið er að vakna til vitundar um vald sitt til að hindra að eymdarástandið fyrir stríð komi aftur, að vilji Jress er að stælast til að smíða sjálft •örlög sín. Al|)ýðan er að skilja, hvernig fara verður að til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.