Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 26

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 26
114 RÉTTUR vari um, að slíkur réttur skuli ekki brjóta í bága við íslenzk lög. Slíkur fyrirvari getur þó ekki skoðazt sem annað en blekking, þegar tillit er tekið til ákveðinna fyrirmæla hinna bandarísku marshalllaga, og til undirgefni íslenzkn ríkis- stjórnarinnar undir vilja bandarískra valdhafa. Með þessum ákvæðum samningsins er því leiðin opnuð til að þverbrjóta eða gera að engu eina mikilvægustu löggjöf landsins, sem tryggir íslendingum einum rétt til atvinnurekstrar hér á landi. 6. Að gefa hinu erlenda stórveldi nákvæma, sundurliðaða skýrslu um innanlandsmál íslendinga, og hefja opinberan áróður fyrir utanríkisstefnu Bandaríkjanna gagnvart Ev- rópu. 7. Að taka á móti sendinefnd frá stjórn Bandaríkjanna, til þess að hlutast til um atvinnumál og stjórnmál íslend- inga, veita lienni sömu forréttindi og sendiráði, og greiða allan kostnað við liana í íslenzku fé, ef „aðstoð er veitt“. 8. Að veita erlendum dómstóli (Alþjóðadómstólnum) æðsta dómsvald í vissum málum íslenzkra þegna, ef um er að ræða kröfur bandarískra þegiia á hendur íslendingum, hafi Bandaríkjastjórn tekið þær að sér. Það er hverjum manni ljóst, að með því að gangast undir Jiessar skuldbindingar, hefur íslenzka ríkisstjórnin selt stjórn og þingi annars lands í hendur ákvörðunarvald í ýmsum veigamestu málefnum þjóðarinnar, og þar með raunveru- lega afsalað sér fullveldi fslands í efnahags- og stjórnmálum, sem þjóðin hefur öldum saman barizt lyrir að endurheimta. íslendingar eru ekki lengur einráðir um að semja fjárlög eða ákveða gengi myntar sinnar, og þeir geta ekki sett sér neina meiriháttar löggjöf, né gert aðrar ráðstafanir, sem varða atvinnumál, fjármál eða viðskiptamál þjóðarinnar, nema samþykki bandarískra stjórnarvalda komi til. Með ákvæði 5, greinar samningsins um jafnrétti Bandaríkja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.