Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 65

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 65
Um erlendar bækur Langt er liöið, frá þvi hér hefur verið rartt um erlendar bækur, margt gerrt f veröldinni siðan og ýmislegt komizt á prent. Það er því þörf á að laka upp þráðinn á ný. Ekki er ætlunin að skrifa hér neina ritdóma, heldur kynna lauslega ými» erlend rit, og þó einkum þau, er varða baráttu alþýð- unnar og kenningar sósialismans. Að sjálfsögðu verður þessi upptalning ekki tæmandi og ef til vill nokkuð tilviljunarkennd, með þvi að margt fer fram hjá mér 1 þessurn efnutn, enda orðið illkleift að afla sér erlendra bóka. Hagirseði og «11011111101 Maurice Dobb: Studies in the Developmcnt of Capitalism (Rannsókn á þróun auðvaklsskipulagsins) er eitt merkasta rit hagsögulegs efnis, er kornið hefur úl um langa hrið. Það er gefið út 1946 ( London af forlagi Routledge. Höfundurinn er alkunnur brezkur hagfræðingur. Hann hehir áður samið ýmsar bækur um hagfrxði og hagsögu, og mi nefna þar t. d. Political economy and capitalism (Pólitiik hagfræði og auðvaldsþjóðfélag). í þessari siðustu bók sinni rekur Dobb aögu auðvaldsþjóðfélagsins allt frá upphafi og til okkar daga. Ýmis ný gögn koma þarna fram og nýr skilningur i ein- stökum atriðum i þróunarferli auðvaldsins. Höfundur leggur t. d. meira upp úr þætti handiðnaðarins í þróun auðvaldsskipulagsins en oftast er gjört, en telur hins vegar, að menn hafi rniklað um of fyrir sér hlut verzlunarinnar i þessum efnum. Rit þetta er i senn hin ágætasta haglýsing, saga. og þjóð- félagsfræði og girnilegt til fróðleiks ölluin, sem áhuga hafa á þessuin efnum. F.ric Roll: A History of Economic Thought, New York, 1942 (Saga hag- fræðinnar). Það hefur lengi vantað handhæga bók um þessi efni. Flest rit, sein um þetta hafa fjallað, hafa ýmist verið svo lítil, að efninu urðu ekki gerð nein skil, eða þá að meginatriðin drukknuðu i alls konar fróðleiks- smælki. Roll hefur tekizt að sigla fratn hjá þessum skerjum. Þarna höfum við greinilega frásögn af öllum helztu hagfræöikenningum allt frá hðfundum Oamla testamentisins til okkar daga. Hitt er og ekki síður mikils um vcrt, að höfundur reynir að sýna fram á tengsl hinna ýmsu kenninga við sani- tímann, baráttu hans og verkefni, og tekst það yfirleitt vel. Bókin er mikill fengur öllum, sein fræðast vilja um þessi atriði, og að mínu viti hin hent- ugasta til háskólakennslu f þcssum efnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.