Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 46

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 46
134 RÉTTUR Hins vegar stóðu þeir, sem liindra vildu erlendu auðfé- lögin i að fá að virkja, og ýmsir þeirra kröfðust eignarréttar ríkisins á öllum fossum og sérréttinda fyrir íslendinga, (rík- ið, einstaklinga eða alíslenzk hlutafé'lög, sem máttu ekki selja eða veðsetja Iilutabréf sín útlendingum). í þessum hóp gætti ólíkra skoðana og hvata. Þarna voru menn, sem óttuð- ust alla stóriðju-þróun, einkum áhrif hennar á sveitalífið, svo sem kemur sérstaklega skýrt fram hjá Bjarna frá Vogi, sem þó jafnframt gerir þjóðernismálið að aðalatriði eins og líka Guðmundur Björnsson landlæknir o. 11. Þarna voru og framsýnustu fulltrúar íslenzkrar borgarastéttar, sem höfðu þá trú, að síðar meir yrðu íslendingar sjálfir færir um að virkja fossana, þó þeir væru of fátækir til þess þá, og Jæss vegna bæri að hindra, að útlendir auðmenn næðu tökum á þeim nú, heldur geyma þá handa íslendingum síðar. Slík skoðun kemur greinilega fram hjá Jóni Þorlákssyni. Baráttan um afgreiðslu fossamálsins varð bæði hörð og löng, og inn í hana vöfðust deilur um eignaréttinn yfir hinu rennandi vatni, lögskýringar og ótal tilvitnanir um j>að efni. Hið erlenda auðvald, — og þá sérstaklega fossatelögin, „Títan“ og ,,ísland“, — hafði unnið Jtann sigur í fýrsta áhlaupi að klófesta fossana. Barátta andstæðinga hins er- lenda auðvalds stóð nú um að hindra auðlelögin í því að hagnýta sér þennan sigur og lielzt að ná af þeim fossunum, Baráttu þessari gegn ágangi hins erlenda auðvalds lyktaði með því, að það tókst að hindra það í Joví að framfylgja sigrinum, — banna Jrví virkjanir, — en }:>að tókst ekki að 'reka J>að úr því vígi, sem það liafði náð í f'yrsta áhlaupi: eignar- rétti á fossunum. „Títan“ á enn Þjórsá, bezta fallvatn ís- lands, hvað afl og virkjunarskilyrði snertir. F.n þjóð vor má gjarnan rifja upp nokkur atriði úr vörn þeirra manna, er þá stóðu vörð um hagsmuni o'g sjálfstæði íslendinga gegn ágangi erlends auðvalds, er ná vildi tökum á Jyjóðinni með því að sölsa undir sig fjöregg framtíðarinnar, fossaaflið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.