Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 23

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 23
BRYNJÓLFUR BJARNASON: Innlend víðsjá Viðskiptasamningur við Bretland - Eftir að Víðsjá síðasta heftis var rituð, hefur verið geng- ið að fullu frá viðskiptasamningi þeim við Bretland, sem þar er getið um. Samkvæmt honum selja íslendingar Bret- um 13.000 tonn af síldarlýsi fyrir 95 sterlingspund tonnið. 40% af sumarframleiðslu síldarmjöls fyrir 32 pund tonnið og hraðfrystan fisk (8000 tonn) fyrir sama verð og i fyrra (12i)4pence fyrir enskt pund). A sama tíma stóðu yfir samningar milli Norðmanna og Breta um verð á hvallýsi, og gekk ekki saman, þrátt fyrir liin sterku ítök brezka feitmetishringsins í Noregi, þar til íslenzka ríkisstjórnin hljóp undir bagga með Bretum og undrritaði samning þenna, og lækkaði þar með lýsisverðið bæði fyrir Norðmönnum og Islendingum. Verðið, sem feng- izt hefur annars staðar fyrir síldarlýsi, er 130—140 pund fyrir tonnið og allt að 45 pund fyrir síldarmjöl. Má af þessu nokk- uð marka, hvaða viðskiptakjörum við íslendingar verðum að sæta, er utanríkisverzlun okkar hefur verið rígbundin við hin engilsaxnesku lönd og lokað fyrir öll meiriháttar viðskipti við Austur-Evrópu. Inneignir íslendinga erlendis í vetur leið skýrði Þjóðviljinn frá því, að 'hann hefði góðar heimildir fyrir því, að inneignir íslendinga í Bandaríkjun- um væru 49% milljón dollara, eða á fjórða hundrað milljóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.