Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 35

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 35
RÉTTUR 123 fjöreggjum þjóðarinnar úr helgreipum erlendra trölla, eins og dæmið um Gullfoss sannar, og í heild verður að segja, að gæfa íslands varð á þessum áratugúm nógu rík til þess að hindra það, að erlent auðvald fengi vald til þess að hag- nýta sér fossorku íslands í sína þágu. Til þess að ná þeim árangri hjálpaðist að lögeggjan skálda, árvekni ágætra al- þingismanna og ættjarðarást þjóðarinnar. Þessarar baráttu er þörf að minnast nú, því að löngum var liún tvísýn. Annars vegar eggjaði stórhugurinn til lúnna djörfustu og skjótustu framkvæmda, sem þjóðinni var hrýn þörf á, en kostuðu hana frelsið, — fjármagn erlendra auðhringa freistaði, — einstaklingar með þjóðinni girntust fríðindin, sem í boði voru, — og á yfirborðinu átti þetta að skapa vaxandi velmegun og framfarir. Hins vegar vöruðu þeir menn, sem umfram allt vildu tryggja ísland fyrir Is- lendinga, við því að veita erlendu auðvaldi ítök í atvinnu- rekstri landsins, sýndu fram á með hliðsjón af stóriðjuþróun auðvaldslandanna, bvað í vændum væri, ef voldugum er- lendum auðhringum væri hleypt hér inn. í baráttunni um, hvora leiðina skyldi fara, voru háð hin harðvítugustu „einvígi" í kvæðum milli beztu skálda vorra, Einars Benediktssonar annars vegar og Þörsteins Erlings- sonar og Stephans G. Stephanssonar liins vegar, og lengstu máladeilur á Alþingi, sem orðið bafa um nokkurt mál, að stjórnarskrármálinu undanteknu, deilurnar um fossamálið á þingunum 1917—1923. I. Deilan um „draumsjónina" Einar Benediktsson boðar þjóðinni í dásamlegum „ís- )andsljóðum“ sínum Irelsið af fargi fátæktarinnar með öll- um þeim eldmóði, stórbug og trú á mátt hinnar borgaralegu byltingar, — tækninnar í þjónustu auðsins, — sem einkenndi beztu brautryðjendur þeirrar stefnu á 18. öld, — mennina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.