Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 37

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 37
RÉTTUR 125 nlþýða, sem með samstilltum kröftum þjóðarinnar fram- kvæmi tæknibyltinguna til sjávar og sveita, sem fyreti þáttur Jressarar einkennilegu „hljómkviðu" boðar. Það er eftirtekt- arvert, en ef til vill ekki einkennilegt, að Einar skuli líta á Jnað sem Jilutverk alþýðunnar og allrar Jrjóðarinnar, — en alls ekki á valdi hinnar upprennandi borgarastéttar einnar að framkvæma þessa byltingu stóriðjunnar. Hann hefur fundið það á sér, einmitt þegar skapandi kraftur Iians er mestur, að borgarastéttin ein hafði ekki afl til þess að skapa hér islenzka stóriðju. Hann hugsar því og boðar í skáldskapnum „frelsi, jöfnuð og bræðralag" að hætti braut- ryðjenda frönsku byltingarinnar, — hann veit, að framundan bíða Jausnar á Islandi þau verkefni, sem einmitt slíkri bylt- ingu hafði verið ætlað að leysa með slíkurn kjörorðum, — og hann gleymir á meðan sorglegum ósigrum Jreirra fögru hug- sjóna, Jreim ósigrum, sem liann síðar átti eftir að lýsa af snilld ogskilningi í „Sólarlagi". Það er þetta sarna djúpa innsæi, sem gagntekur framtíðar- draumsjónir hans í 3. þætti, [ressum fagra óð til tungu og Jrjóðar. Hann er sjálfur svo gagntekinn af því, sem honum hefur skilizt, að sé aðalatriðið, og af afrekunum og gæfunni, sem einbeiting á Jrað muni skapa, að Jrað er sem sjái hann alsæll í anda dráumsjón sína rætast: Og hljóður óg í hljómnum eirði. i hugarfró, sem einkis saknar; — ég fann það, sem að sál mín heyrði, var sigurbragur fólks, sem vaknar." Og það er þetta, sem er aðalatriðið í ,,íslandsljóðunum“, [ressari stefnuskrá tuttugustu aldarinnar, sem Einar Bene- diktsson gaf íslandi: fólkið, sem vaknar og vill. Síðan, ])egar kaldur, seigdrepandi veruleiki snauðs um- iiverfis hristir skáldið upp úr fagurri draumsýn [ress, þegar honum finnst fólkið vakna svo miklti seinna og vilja svo miklu rhinna en hann vonaði, þá leiðir bráðlæti byltinga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.