Réttur


Réttur - 01.06.1948, Side 37

Réttur - 01.06.1948, Side 37
RÉTTUR 125 nlþýða, sem með samstilltum kröftum þjóðarinnar fram- kvæmi tæknibyltinguna til sjávar og sveita, sem fyreti þáttur Jressarar einkennilegu „hljómkviðu" boðar. Það er eftirtekt- arvert, en ef til vill ekki einkennilegt, að Einar skuli líta á Jnað sem Jilutverk alþýðunnar og allrar Jrjóðarinnar, — en alls ekki á valdi hinnar upprennandi borgarastéttar einnar að framkvæma þessa byltingu stóriðjunnar. Hann hefur fundið það á sér, einmitt þegar skapandi kraftur Iians er mestur, að borgarastéttin ein hafði ekki afl til þess að skapa hér islenzka stóriðju. Hann hugsar því og boðar í skáldskapnum „frelsi, jöfnuð og bræðralag" að hætti braut- ryðjenda frönsku byltingarinnar, — hann veit, að framundan bíða Jausnar á Islandi þau verkefni, sem einmitt slíkri bylt- ingu hafði verið ætlað að leysa með slíkurn kjörorðum, — og hann gleymir á meðan sorglegum ósigrum Jreirra fögru hug- sjóna, Jreim ósigrum, sem liann síðar átti eftir að lýsa af snilld ogskilningi í „Sólarlagi". Það er þetta sarna djúpa innsæi, sem gagntekur framtíðar- draumsjónir hans í 3. þætti, [ressum fagra óð til tungu og Jrjóðar. Hann er sjálfur svo gagntekinn af því, sem honum hefur skilizt, að sé aðalatriðið, og af afrekunum og gæfunni, sem einbeiting á Jrað muni skapa, að Jrað er sem sjái hann alsæll í anda dráumsjón sína rætast: Og hljóður óg í hljómnum eirði. i hugarfró, sem einkis saknar; — ég fann það, sem að sál mín heyrði, var sigurbragur fólks, sem vaknar." Og það er þetta, sem er aðalatriðið í ,,íslandsljóðunum“, [ressari stefnuskrá tuttugustu aldarinnar, sem Einar Bene- diktsson gaf íslandi: fólkið, sem vaknar og vill. Síðan, ])egar kaldur, seigdrepandi veruleiki snauðs um- iiverfis hristir skáldið upp úr fagurri draumsýn [ress, þegar honum finnst fólkið vakna svo miklti seinna og vilja svo miklu rhinna en hann vonaði, þá leiðir bráðlæti byltinga-

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.