Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 33

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 33
RÉTTUR 121 beið óvættur yfirdrottnunarstefnu auðvaldsins, reiðubúin að hrennna hverja þá auðlind, sem eitthvað gat gefið í aðra hönd. Einmitt um aldamótin síðustu höfðu auðmenn Englands, Bandaríkjanna, Frakklands, Þýzkalands, Rúss- lands og annarra auðvaldslanda lagt undir sig fjárhagslega eða stjórnarfarslega flestallar þjóðir heims, og einokunar- hringir þeirra mögnuðust með hverj u árinu sem leið í hamförum sínum við aðsjúga merg og blóð úr þjóðlöndum þeirn, er þeir fengu læst klóm sínum í. Út í Jrennan frumskóg arðránsins hætti sér hin litla, íslenzka þjóð, þegar hún slapp út úr danska einokunarbúr- inu. Nú reið á að kunna fótum sínum forráð og láta ekki ánetjast á ný. 1 þessum myrkviði varð hún að þreifa sig áfram. Stormbyljir verðfalls og kreppna þutu um hana. Risa- vaxin villdýr frumskógarins reyndu að lnemma liana með klóm sínum. Yfirskyn menningar og kurteisi var bi'eitt yfir aðfarirnar, en inntakið: að ræna íslenzka fiskimanninn, verkamanninn, bóndann brýnustu lífs- og menningarnauð- synjum var hið sama og er villidýrið saug blóð bráðar sinn- ar forðum. Klær þess hétu nú okurvextir, einokunarverð, launalækkun, atvinnuleysi. Aðferðir þess hétu nú skulda- áþján, einokunarvald, mútur, sundrung, — en þær voru sama eðlis og er villidýrið hélt bráð sinni undir sér og reif hana í sig. íslenzku þjóðina skorti nú þá reyndu, öruggu hönd, sem leitt hafði hana í baráttunni við Dani og sameinað undir forustunni, sem aldrei vék, en hún átti óspillta sína sterku, meðfæddu frelsisást, ríka tortryggni gagnvart ágangi erlends valds og dýrkeypta meðvitund um, live nauðsynlegt væri að Ijá hvergi á sér fangstað, sem erlent drottinvald gæti hagnýtt. Og þó svo færi á fyrstu þrem áratugum aldarinnar, að er- lendu auðmagni tækist að læsa klóm sínum í verzlun og fjármál landsmanna, þá tókst því ekki að hremma þær auð- lindir, sem dýrmætastar voru: fossana, fjöregg komandi stór- iðju íslendinga. íslenzka þjóðin hefur enn vart áttað sig á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.