Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 36

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 36
124 RÉTTUR sem trúðu á að steí'na þeirra leiddi til velferðar fjöldans en fengu aldrei að sjá rangsnúinn ávöxt baráttu sinnar: ör- birgðina, sem stóriðja auðvaldsins skóp. Sígild hljóma enn fyrir eyrum okkar eggjunarorð hans: „Þú fólk með eymcl í arf! Snautt og þyrst við gnóttir lífsins linda, litla þjóð, sem geldttr stótra synda, reistu í vcrki, viljans merki, — vilji er allt, sem þarf." Þessi stórfenglegu íslandsljóð Einars eru sem spásýn lieill- ar aldar; í þeim lýsir skáldið þeirri þróun, sem enn er ei lokið, lætur líða fyrir hugskotssjónir okkar þær draum- sýnir, sem 20. öldin er enn að gera að veruleika á íslandi. í „íslandsljóðunum" leggur Einar áherzluna á aðalatriðið: frumskilyrði stóriðjuþróunarinnar á íslandi: „Vilji er allt, sem þarf.“ Nógu samstilltur, nógu sterkur vilji alls fólksins: Það er fyrsta og höfuðskilyrðið. Og þess vegna er annar þáttur Islandsljóðanna, uppreisnarljóð alþýðunnar, rökrétt afleiðing af höfuðatriðinu í fyrsta þættinum, hvatningunni um viljann. Hann eggjar lögeggjan í þessum fagra fyrsta þætti, drégur upp neyðarlega mynd vesaldómsins: „Vissirðu hvað Frakkinn fékk til iilutar? Fleytan er of smá, sá grái er utar! En hann endurtekur, að það sé þó engin ástæða til að ör- vænta, þrátt fyrir fátæktina: „Þeim, sem vilja vakna og skilja vaxa þúsund ráð." Og svo liefst 2. þátturinn, „Sjá liin ungborna tíð“, — sem nú er réttilega orðinn hersöngur íslenzks sósíalisma. í sam- stillingu þessari, — dýpra en Einari sjálfum stundum var ljóst, — kemur táknrænt fram þörfin á því, að það sé íslenzk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.