Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 52

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 52
140 RÉTTUR draumana um stóriðju við fossana og járnbrautir um landið, lifði það ekki að sjá draumsjón sina rætast. Hún liafði eggj- að þjóðina með Einari Ben.: „Sjáið íisaslig heinis! Tröllljrol rafar og eiras selja rammjeik og auð hverri raannaðri þjóð. Eigum vér einir þol fyrir vilur og vol til að varða og greipa vorn arðlausa sjóð? Hún hafði séð framtíðina með augum Hannesar Hafsteins: „Sé ég í anda knör og vagna knúða, krafti, sem vanns úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð með vcrz.lun eigin búða.“ Hún sá margt rætast og vann sjálf stórvirki á þeirrar 'ald- ar mælikvarða, bæði á sviði húsbygginga, brúargerða og vega- lagninga sem og í sjávarútvegi og landbúnaði. En þó draum- sjón hennar um stóriðju yrði ekki að veruleika á hennar ævi, þá varð henni og forðað frá því að sjá þá draumsjón snúast upp í böl, afskræmast og verða fjötur í stað frelsis. Deilan um ,,draumsjónina“ varð ekki útkljáð í liennar tíð. Hún bíður úrlausnar okkar kynslóðar, sem nú hefur tekið við. Kynslóð feðra vorra frestaði raunverulega stórvirkjun lössanna og uppkomu stóriðju á íslandi um einn manns- aldur,* til þess að tryggja vald íslendinga yfir þessu afli. * Ef einhver skyldi halda að þetla væri ofmælt, skal minnt á, að með Inéfi til Stjórnarráðsins 25. marz 1919 sótti „Títan" um leyfi til virkjun- ar bjórsár. /Etlaði félagið að virkja 678,000 hestöfl í 6 orkuverum við I. virkjun, er auka mætti upp í 1.114.000 hestöfl við fullkomna virkjun. Eé- lagið vildi skuldbinda sig til að byrja innan 4 ára frá sérleyfisveitingit og • hafa fyrsta orkuverið starfhæft innan 5 ára þar frá. Ráðgert var að rcisa fyrsta orkuverið við Urriðafoss, og bjóst félagið við að þurfa 2000 verka- menn til byggingar orkuvers og orkuveitu, og 600 til að byggja iðjuver. Til starfrækslu við Urriða-fossvirkjunina og iðjuverið fullgert (160 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.